Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 47

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 47
Þórður Tómasson: Skyinzf uiii Imkki í tiyduíliixaíiii X Frúarkistan frá Teigi Sumarið 1964 flutti ég frúarkistuna frá Teigi í Fljótshlíð að Skóg- um undir Eyjafjöllum og þóttist góðu bættur að geta aukið henni við safn mitt. Fæstum myndi þá hafa þótt að henni híbýiabót, en mér var það nóg, að í henni sá ég fulltrúa fornrar og fágætrar kistu- gcrðar, og þjóðtrúin hafði gefið henni líf umfram aðrar kistur. Or- lög hennar létu mig ekki í friði í mörg ár, og nú hefur hún fengið þá búningsbót, sem hún kallaði sjálf á. Kistur áttu heima í hverri íslenzkri búslóð, fátækri scm auðugri, fram á þessa öld. Frá upphafi byggðar voru þær helztu geymslur sveitahcimila fyrir fatnað og matvæli. Á seinni tímum voru flestar fatakistur útlendar og af fastmótaðri gerð, víðari við op en botn, með kúptu loki og oftast með rósasveigum á framhlið. Þær skiptust eftir stærð í heilkistur og hálfkistur. Nokkur dæmi eru þess, að íslenzkir smiðir hafi smíðað kistur af þessari gerð. Útlendu fata- kisturnar hafa flestar glatað skreytingu sinni, og með henni hvarf virðing þeirra. Hafa þær horfið úr sögunni hundruðum saman á þessari öld. Byggðasafnið í Skógum á nokkrar útlendar fatakistur. Tvær heilkistur þess eru með ártölum, 1829 og 1854, og lítt eyddu skrauti á framhlið. Nokkuð er enn til af íslenzkum fatakistum, smíðuðum úr ma- hogny. Mun Sveinn Ólafsson í Suður-Hvammi í Mýrdal o. v., faðir dr. Einars Ólafs og þeirra bræðra, hafa smíðað þær einna síðast allra hérlcndra smiða. í Skógasafni cr ein vönduð fatakista úr mahogny, að sögn úr búi sr. Jóns Steingrímssonar á Prestsbakka og tengdasonar hans, sr. Þórðar Brynjólfssonar á Felli, gefin af Brynj- ólfi Sve.inssyni í Vík í Mýrdal. Hafði hún þá gáfu fyrir eina tíð að Goðasteinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.