Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 81

Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 81
hafi hagað sér friðsamlega „inn til þetta uppá féll.“ Fer vart milli mála, að þeir vilja bjarga honum undan böðulsöxinni, ef þess væri nokkur kostur, en lögin voru ströng og öldin miskunnarlaus. Þeir hlutu sem ábyrgir dómsmenn að dæma eftir gildandi lögum, en skír- skota til þess, að ef til vill verði Sigvalda „einhver vægðar von að hans aflögðum eiði“ að hann hafi ei ætlað af ásettu ráði að vinna Ólafi líftjón; það hafi hann hvorki hugað né viljað. Héraðsdómarnir í Sigvaldamáli eru ekki til, en í alþingisdómi segir m. a., að á Lambeyjarþingi hefi hinir 12 dómendur ályktað, að Sigvaldi skyldi þann tylftareið vinna, er hann sér bauð á Kross- þingi, en sem hann svo færðist undan að vinna á Lambeyjarþingi. Verður helst af þessu ráðið, að Sigvaldi hafi á hinu fyrsta þingi í málinu að Krossi boðið að sverja þess eið, að Ólafur hefði ekki beðið bana af hans völdum. En svo vill hann ekki vinna þann eið fortakslaust, þótt hann eigi þess kost, heldur hitt, að hann hafi hvorki hugað né viljað, að Ólafur heitinn Narfason skyldi af þeirra viðskiptum dauðann bíða. Hann er ekki viss um dauðaorsökina og vill því ekki sverja hinn nefnda fortakslausa eið, þótt þá væri meiri líkur fyrir því, að hann bjargaði eigin lífi. Má af þessu ráða, að Sigvaldi hafi alls ekki verið forhertur maður. En fyrir dómi lög- réttumanna dugðu Sigvalda engar málsbætur, og því síður vægð- ar að vænta hjá kóngsins umbjóðanda. Hinn ungi óhappamaður úr Landeyjum hlaut að gjalda líf sitt fyrir bráðræðisverkið. - Svo ömurlega lauk þeirri för, sem upphaflega var áformuð að Drottins náðarborði í Krosskirkju um heyannir 1683. Goðasteinn 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.