Goðasteinn - 01.09.1966, Page 87

Goðasteinn - 01.09.1966, Page 87
Jón Árnason í Lækjarbotnum óskar, að þetta sé leiðrétt í grein um Stefán í Skarðsseli í síðasta hefti: Á bls. 53, 8. 1. að neðan: 1889, rétt er 1879. Á bls. 53 og 54 stendur, að Helga í Þjórsárholti hafi verið gift Jóni Jónssyni frá Minna-Hofi, en á að vera: frá Minna- Núpi. Jón var bróðursonur Brynjólfs Jónssonar fræðimanns og sálmaskálds. Sigurður Björnsson á Kvískerjum hefur bent á, að Kopar-Stefáns, sem hann ritaði þátt um í síðasta hefti Goðasteins, er gctið í Sagna- kveri Magnúsar Bjarnasonar frá Hnappavöllum, útg. Rvk. 1950, bls. xoo, í sögunni „Skyldu þeir ekki tefjast annað eins“? Fulltrúi Goðasteins á Hellu, Rang. er Svavar Kristinsson verzl- unarmaður. ]ón R. Hjálmarsson Þórður Tómasson. Það er hagkvæmt að verzla í HÖFN Kaupfélagið Höfn SELFOSSI Goðasteinn 85

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.