Goðasteinn - 01.03.1967, Qupperneq 14

Goðasteinn - 01.03.1967, Qupperneq 14
Ekki gátum við sett þetta í samband við neitt sérstakt, en í þá tíð voru oft haldnar guðsþjónustur í skólanum og stundum minn- ingarathafnir í sambandi við jarðarfarir, þar sem hér var þá eng- in kirkja. HÚSIÐ I LANDBROTI Seinnipartinn í ágúst 1927 dvöldum við hjónin í þrjá daga hjá Lárusi Heigasyni á Kirkjubæjarklaustri. Fórum við þá einn daginn á hestum suður að Skaftárósi, en þar var þá útibú frá Kaupfélagi Skaftfellinga. Voru þar afgrciddar vörur, aðallega vor og haust, og að mig minnir einu sinni í viku þar fyrir utan. Helgi sonur Lárusar annaðist þá um þessa verzlun og var fylgdarmaður okkar. Við fór- um suður cftir eystri leiðinni, sem þá var kölluð cn nú er þjóðleið um Landbrot. Ti.1 baka fórum við ytri Iciðina, sem nú er aldrei farin, enda ekkert býli þar nálægt. Við vorum komin, að ég held, nokkuð upp fyrir mitt Landbrot, er ég sá á hægri hönd stórt, tvílyft hús á háum grunni, allt upplýst, með Ijósi í hverjum glugga. Þetta var seint um kvöldið og orðið hálfdimmt, svo meira bar á birtunni frá húsinu en ella. Ég var al- gerlega ókunnug þarna, hafði aldrei fyrr farið þessa leið. Ég spurði Helga því, hver byggi þarna, sá væri þó búinn að raflýsa svo um munaði. Þá voru aðeins þrír raflýstir bæir fyrir austan Sandinn og stungu svo mikið í stúf við hina, að þeim var veitt sérstök eftirtekt. Helgi sagði, að hér væri enginn bær nálægt. Leit ég undrandi á hann, en húsið var horfið, þegar ég ætlaði aftur að renna augum til þess. Ekki cr ég ein um það að hafa séð Ijós og annað í Landbrotinu, sem ekki er hægt að telja frá mennskum mönnum komið. Held ég líka, að óvíða væri líklegra, að huldufólk tæki sér bólfestu en einmitt þar. Handrit frú Þorgcrðar Jónsdóttur á Grund í Vík í Mýrdal. 12 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.