Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 26

Goðasteinn - 01.03.1967, Síða 26
mér, þar til kom að því að spila út. Ég spilaði sorgargöngulag eftir Beethoven. Undarleg breyting varð um leið og það byrjaði að hljóma, í senn á sjálfum mér og orgelinu. Með öruggri vissu fann ég að ég spilaði miklu betur en nokkurn tíma áður, og tónar orgelsins voru að sama skapi fegurri að mýkt og hljómi en ég átti að venj- ast. Það var eins og sorgin og dimman dvínuðu en birta og friður kæmu í staðinn. Þessi leiðsla, eða hvað ég á að kalla það, varaði, þar til síðasti tónninn dó út. Mér var seinna sagt, að fólkið hefði byrjað að ganga út úr kirkjunni, er ég hóf lagið en snúið við og beðið, meðan það var leikið. Næstu daga dvaldi ég á Hæli í félagsskap systkinanna ungu, sem svo miklu voru svipt. Snemma í febrúar, þennan sama vetur, kom Margrét á Hæli út að Hlíð, þar sem ég var þá staddur. Hún spurði mig, hvaða lag ég hefði spilað, þegar fólkið gekk út úr kirkjunni. Ég svaraði því. Margréti varð þá að orði: „Það er kannske ekki að marka mína dómgreind undir þeim ástæðum, en ég hef aldrei heyrt þig spila svona vel eða heyrt þessi hljóð í orgelinu.“ Ekkert sameinar eins hugi manna og tónlist. Veturinn 1924 spil- aði ég einu sinni á samkomu í Reykjavík. Dálítill hópur dulrænna manna safnaðist saman öðru hvcrju í því skyni að kanna, hvað fyrir þá bæri. Það var á kvöldsamkomu þeirra, sem ég spilaði. - Hljóðfærið var píanó. Samkomugestir settust hér og hvar út frá því. Á píanóinu logaði rautt ljós. Ég hóf leik minn og lék lög cg ýmis stærri verk. Brátt þótti mér kveða við nýr tónn. Ég fann, að ég spilaði miklu betur en eðlilegt mátti telja. Það var eins og einhver óþekktur snillingur hefði tekið við allri fingrastjórn. - Þarna spilaði cg sleitulaust í tvær klukkustundir, hugfanginn, og samkcmugestir hiustuðu í djúpri þögn. Svo var líkt og töfrar eða fjötrar féllu af okkur öllum og Vilhelm Knudsen, sem var einn áheyrenda, spurði: „Hvernig líður ykkur“? Allir svöruðu í kór: „En vel“! og aftur í kór: „En músíkin"! og tvítóku það. Eyjólfur Eylells var einn samkomugesta. Hann hafði aðeins fært sig til, meðan ég spilaði og hugað að mér. Nú var spurt: „Hvað varstu að skcða hann Kjartan"? „Það var nú skrýtið", svaraði Eyjólfur, Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.