Goðasteinn - 01.09.1968, Síða 75

Goðasteinn - 01.09.1968, Síða 75
Sigurður Björnsson d Kvískerjum: Neistinn sem olli bálinu í fyrsta hefti 6. árg. Goðasteins er grein eftir mig um Svínfell- inga sögu, og er efni hennar að færa rök fyrir því, að Þorsteinn Skeggjason hafi samið hana. Engin tilraun var þar gjörð til þess að skýra alla þá heift, sem Svínfellinga saga segir frá, en ástæðan fyrir henni kemur varla skýrt fram þar og mun því hafa verið mörgum ráðgáta; það sem missætti þeirra Sæmundar og Ögmundar virðist rísa af, getur varla hafa valdið slíkri heift. Þó er í þriðja kafla sögunnar ein setning, sem ég ætla, að geti skýrt þetta. Þessi setning er svo- hljóðandi: „Þat segja sumir menn, at Ögmundr Helgason tæki Ormi blóð þar á þinginu á gjósæðinni og síðan felldi sóttina at honum“. Eflaust hefur þetta verið slúðursaga og hefir ekki verið sögð í eyra Ögmundar, en hætt er við, að ekki hafi verið gætilega með hana farið í áheyrn Sæmundar. Hvort þau Brandur ábóti og Álfheiður í Svínafclli hafa heyrt hana, skal ósagt látið, en víst er, að þau hafa ekki talið Ögmund valdan að dauða Orms. En hafi Sæmundur heyrt þessa sögu, sem varla fer hjá, virðist eðli- legt, að hann hefði talið, að Ögmundur hefði með þessu orðið föðurbani hans, og þessi grunur verður að vissu, þegar Ögmund- ur vill ekki gefa eftir völdin í hcndur Sæmundi, þegar hann, lög- um samkvæmt, átti að taka við goðorði föður síns, sem Ögmund- ur hafði farið með frá dauða Orms. Sæmundi hefur þó verið vel ljóst, að hann gat ekki reist málssök á hendur Ögmundi vegna þessarar sögu, en hann grípur fyrsta tækifæri til að klekkja á hon- um og sýnir enga vægð. Goðasteinn 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.