Goðasteinn - 01.03.1972, Side 5

Goðasteinn - 01.03.1972, Side 5
Jón R. Hjálmarsson: Kaupíélag Rangæinga 50 Samvinnustarfið eflist Sveinn Guðmundsson. Með Sveini Guðmundssyni hófst nýr kapítuli í sögu Kaupfélags Hallgeirseyjar. Eftir kreppu og kyrrstöðu, rann upp tímabil vaxtar og sóknar. Tímarnir voru gjörbreyttir og áhrifa heimsstyrjaldar- innar með nægri atvinnu og áður óþekktu peningaflóði tekið að gæta verulega. Sveinn leitaðist við frá byrjun að hagnýta hinar breyttu aðstæður við rekstur félagsins og koma á margvíslegum nýjungum í starfi þess. Á stjórnarfundi 24. júní komu fram áætlanir um endurbætur á frystihúsinu, um starfrækslu mötuneytis í Arnarhvoli, um stækk- un sölubúðar og breytta innréttingu hennar, um kaup á nýjum vörubíl og sitthvað fleira. Þá var ákveðið að gera samning við Sláturfélag Suðurlands á þá leið, að Kaupfélagið tæki til fryst- Goðasteinn 3

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.