Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 8

Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 8
varanlegt rafmagn fékk Kaupfélagið fyrst með lagningu háspennu- línu frá Sogsstöðvunum í ágúst 1948. Voru þá ljósavélar og vind- rellur lagðar til hliðar fyrir fullt og allt á þessum slóðum. Rekstur Kaupfélagsins 1944 gekk vel og var tekjuafgangur tals- verður sem árin áður. Ákveðið var 1945 að lcaupa gamla íbúðar- húsið á Stórólfshvoli af Helga Jónassyni, því að þá hafði verið reistur læknisbústaðurinn þar. Var gamla húsið flutt á Hvolsvöll og endurbyggt til afnota fyrir starfsfólk Kaupfélagsins. Þá sam- þykkti stjórn félagsins að lagðar skyldu fram kr. 60 þúsund á móti nokkrum öðrum aðilum tii að byggja samkomu- og veit- ingahús á Hvolsvelli. Aldrei varð þó úr þeim framkvæmdum, því að samvinnan fór út um þúfur, en Kaupfélagið hóf sjálft að byggja árið eftir hús til mötuneytis- og veitingareksturs og var það í notkun þar til félagsheimilið Hvoll tók til starfa árið 1960. Svo sem fram hefur komið, voru þrjú kaupfélög starfandi í Rangárþingi á þessum árum, Kaupfélag Hallgeirseyjar á Hvois- velli, Kaupfélag Rangæinga á Rauðalæk og Kaupfélagið Þór á Hellu. Hin tvö fyrst nefndu voru bæði samvinnukaupfélög og því eðlilegt að með þeim væri nokkurt samstarf, enda hagsmunir sameiginlegir og einnig keppinautar, Kf. Þór og fleiri viðskipta- aðilar. Nokkrar umræður höfðu orðið um það manna á meðal, að nauðsyn bæri til að efla samstarf kaupfélaganna á Hvolsvelli og Rauðalæk og höfðu ýmsar tilraunir verið gerðar í þeim til- gangi. Verulegur skriður komst svo á málið, er stjórnir, fram- kvæmdastjórar og endurskoðendur beggja félaga héldu með sér fund á HvoJsvelIi hinn xo. nóv. 1945 til þess að ræða aukið sam- starf og hugsanlega sameiningu félaganna. Urðu umræður miklar um málið og niðurstaða fundarins sú, að staða félaganna mundi styrlcjast við sameiningu og halda bæri áfram athugunum á því, hvort af henni gæti orðið og þá hvernig hún mætti gerast. Var kosinn einn maður ásamt varamanni í nefnd til að halda athug- unum þessum áfram. Frá Kf. Hallgeirseyjar var kosinn Sigurþór Ólafsson og Sveinbjörn Högnason til vara, en frá Kf. Rangæinga Ólafur Ólafsson í Lindarbæ og Isak Eiríksson í Ási til vara. Tók nefndin fljótlega til starfa. I ársbyrjun 1946 varð Kf. Hallgeirseyjar fyrir allmiklu áfalli 6 Goðasteinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.