Goðasteinn - 01.03.1972, Side 74

Goðasteinn - 01.03.1972, Side 74
Þórarinn Helgason frá Þykkvabœ: Höfuðdagsminning Tileinkuð Valgerdi Pálsdóttur (f. 1833, d. 1919) í Þykkvabœ. Man ég þig, amma, æsku frá dögum. Góða minning ég geymi. Orðspeki þinni og áminningu aldrei síðan ég gleymi. Hafðir á takteinum jafnan Hallgríms góðu heilræði. Passíusálma segja kunnir og heimfæra sem fræði. Líf þitt var sífellt líf að bæta og fátækum fyrir greiða. Sá ég þig oft í sæti drjúpa og hóglega hugleiða. 72 Goðastehri

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.