Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 79

Goðasteinn - 01.03.1972, Síða 79
að Mosfelli og fékk það prestakall við uppgjöf hans 24. nóv. 1798, en skipti á því og Reynisþingum, 20. okt. 1801, við sr. Markús Sigurðsson, sem þá flutti að Mosfelli, en sr. Auðunn fór ekki til Reynisþinga, heldur hafði brauðskipti við síra Sigurð Ögmunds- son í Krossþingum í Landeyjum og Reynisþingum í Mýrdal og flutti Sigurður þangað en sr. Auðunn að Krossi. Það var 14. apríi 1802 að sr. Auðunn flutti að Krossi. Þar cr hann prestur til 1811, en þá eru honum veitt Selvogsþing, cfiaust eftir eigin ósk. Fer þó ekki þangað, heldur fær skipti á Krossþingum og Landþingum 1. okt. sama ár og flytur að Stóru- Völlum á Landi vorið 1812, fylgdi því brauði þá þrjár kirkjur, Stóru-Vellir, Stóri-KIofi og Skarð. Þar er séra Auðunn prestur í fimm ár, eða til 8. ágúst 1817, að hann drukknar í Ytri-Rangá á Snjallsteinshöfðavaði, var hann á leið suður í Landeyjar, að heimsækja sín gömlu sóknarbörn, hafði verið beðinn að skíra barn. Ef til vill hefur prestur líka ætlað að biðja Landeyinga að fóðra fyrir sig kú um veturinn, því grasleysi var þetta sumar. Ekki er greint með hverjum hætti, að prestur fórst í ánni, líklega fallið af hestbaki, því ekki var um ferju að ræða, enda Rangá ekkert stórvatnsfall þarna. Ekki fannst lík prests, fyrr en löngu seinna að sagt er að fyndist annað stígvél hans með rista- beinum í, en hvar veit ég ekki. Islenzkar æviskrár lýsa sr. Auðuni Jónssyni þannig: „Hann var gáfumaður og ágætur kennimaður, fjörmaður mikill, hestamaður, snar og frækinn, hraustur að afli og glímumaður ágætur, en hneigður til drykkju“, og er þar kannski að finna ástæðuna fyrir slysadauða hans. Kona sr. Auðuns, (5.júlí 1799), var Sigríður (d. 13. jan. 1834) Magnúsdóttir á Indriðastöðum í Skorradal, Árnasonar. Börn þeirra cr upp komust: a. Vigdís, átti Vigfús Gunnarsson frá Hvammi á Landi, var hún fyrri kona hans. Fluttust þau að Grund í Skorradal og bjuggu þar, er frá þcim komin ætt sú er enn býr þar, (um 1960). b. Gróa Auðunsdóttir átti Stein Steinsson í Bakkakoti. c. Guðrún Auðunsdóttir átti Ólaf hreppstjóra að Núpi í Fljóts- hlíð, Einarsson frá Skógum, Högnasonar. Goðastehin 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.