Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 82

Goðasteinn - 01.03.1972, Qupperneq 82
drukknadi í Rangá 31. júlí 1908. Hafði hann riðið að heiman um morguninn og tekið stefnu, svo sem hann ætlaði út í Bjólu- hverfi og yfir ána á Eyrarvaði en ekki út að Ægisíðu, og er fólki hans fór að lengja eftir honum og farið var að huga að ferðum hans, fannst hestur hans á beit í Gunnarsholtsey, en hún er í Rangá milli Ægisíðu og Bjólu. Bogi fannst drukknaður neðan við foss þar í ánni, sem nefndur er Ægisíðufoss. Næstur í röðinni vcrður svo Guðjón Gunnarsson, vinnupiltur Einars bónda Guðmundssonar á Bjólu. Þetta skeði 25. ágúst 1915, var pilturinn að æfa sig í sundi í Rangá niður frá bænum, ,,var orðinn sæmilega syndur en hcfur líklega fengið krampa í hinu ískalda vatni Rangár, og sökk skyndilega svo að segja rétt kominn að landi eftir að hafa synt yfir straumharðan ál. Guðjón var fædd- ur 1898. Hann var prýðisvel gefinn og sá ég mjög eftir honum.“ Heimildarmaður Óskar læknir Einarsson frá Bjólu. Loks er svo að geta tveggja Rangvellinga, sem drukknuðu í Ytri-Rangá með tæpra tveggja ára millibili. Einar Jónsson bór.di og um skeið alþingismaður á Vestri-Geld- ingalæk, drukknaði á Snjallsteinshöfðavaði 22. okt. 1932, var hann á heimlcið utan úr Holtum eða Landsveit, var honum boðin fylgd vfir ána, sem hann ekki þáði cnda þaulkunnugur vaðinu, en bratt kvað vera upp úr því að austan og var talið, að maðurinn hefði runnið aftur af hestinum. Einar var mjög mætur maður og vinsæll en ölkær nokkuð. Eftir Einar á Gcldingalæk orti Hallgrímur Jónsson kennari þetta: Haustnótt vfir hérað sígur Hrafn úr gljúfri þögull flýgur. Stiklar flúðir straumagýgur. Hljótt er yfir hæð og felli. Hylur myrkur Rangárvelli. Feigðin opnar fornan helli. Fellur Rangá fram að sævi. Flaumurinn er blandinn lævi. Fyrr cn varir endar ævi. 80 Goðasteinr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.