Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 17

Goðasteinn - 01.06.1974, Qupperneq 17
LJr ullarhnakinu voru fléttaðar hnappheldur og brugðnar gjarð- 11 • Spunnið var í þær á halasnældu. Þvaga Allir þekkja melinn. Hann vex oft í fjörunni eða þar sem mikil hreyfing er á sandi. Stundum fýkur sandurinn ofan af rótunum. Mggja þær berar og vindlast í stórar buskur. Konur tóku þær til handargagns, skildu að þær grófari og fínni og notuðu til þvotta i búri og eldhúsi. Fínni ræturnar voru notaðar á strokkinn og mjólkurfötur en þær grófu á potta og tunnur. Einu nafni nefndust þíer þvögur og svo cftir sérnotum strokkþvaga, pottaþvaga o.s.frv. Mcð rjómaþvögu var rjóminn síaður í strokkinn. Þannig lærði fólk að bjarga sér. Uti á teignum Þegar sett cr upp reipi, cr byrjað á að draga hagldirnar á legu- töglin. Þær eru festar mcð sem svarar þverhandar millibili, cr hcitir sili. Böndin, sem hagldirnar eru bundnar með, heita haglda- bönd. Legutöglin eru oft úr grófum kaðli en reiptöglin úr spunnu °g fléttuðu hrosshári. Best er að binda hcy í þau. Reiptögl eru fcst við legutögl. Legutögl eru sá hluti reipis, sem sátan er sætt a- I hana fóru þrjú væn föng. Því heyi, sem rakað var utan af sátu, var bætt ofan á hana, eins var um það, sem tekið var utan af bagganum, nema hvað það var sett á næstu sátu. Nefndist það söfn. Scinasta handtakið, þegar bundinn cr baggi, er að binda bakreipið, en svo heita töglin, þegar búið cr að sctja á þau teipahnútinn. Þegar baggi cr látinn upp, tckur maður annarri hendi yfir bakreipið en hinni um silann og lyftir bagganum að klakki. Eftir hvcrn bagga var heyslæðingur. Nefndist það liey rök. Börn voru látin ldóra rökin saman og stinga í poka. ,,Það er dýrmætt hvcrt töðustráið,“ sagði fullorðna fólkið. Einn hestburður af heyi er nefndur kapall, kenndur við dýrið, sem byrðina bar, en kapall mun hafa vcrið algengt nafn á hross- um fyrrmeir. Þckkt er kaplamjólk og talin mikill heilsudrykkur. Margir kannast einnig við máltækið: Kapallinn geldur, þá keyris- Goðasteinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.