Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 25

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 25
Lykt „Það eL' af honum hrceklykt,“ er sagt um hund. scm kemur inn blautur og hrakinn og hristir sig. Utilykt er moldareimur, sem leggur fyrir, þegar vorar og líf moldar er að vakna úr vetrardvala. Útilykt er einnig angan blóma °g trjáa, er þau standa í fullum blóma. Þá er til lokalykt, og þykir sá þefur vondur, er hann leggur 'nn göng. Hann boðar gestakomu og varla af betra tagi. jóhann í TjarnMkoti Það var á lestum um vorið, að menn úr Landeyjum fóru nokkrir saman á Suðurnes að sækja skreið. Voru þeir komnir út í Olfus an þess nokkuð bæri til tíðinda. Þar áðu þeir nálægt bóndabæ. Heitt var í veðri og þeir félagar þyrstir. Stingur einn þeirra upp á því, að þeir fari heim á bæinn og fái sér að drekka. Annar and- mælir því og segir: „Þangað þýðir ekki að fara, þar fær maður ekki annað en úldna sýru með ánamöðkum út í.“ Ræða fleiri um °g eru ekki sammála. Jóhann Jónsson bóndi í Tjarnarkoti var einn í hópnum. Býðst hann nú að fara heim á bæinn með vott með sér og vita, hversu til tækist. Sagðist hann ekki trúa því, fyrr en hann tæki á, að nokkur væri svo aumur að neita þyrstum manni um svaladrykk, en á bæ þennan hafði hann aldrei komið. Boði Jóhanns var tekið með ánægju. Gengur hann nú heim að bænum með öðrum manni. Jóhann ber þar að dyrum. Húsfreyja kemur til dyra og heilsar Jóhann henni með stórum kossi og svo- felldum orðum: „Sæl og blessuð, og gefðu mér nú að drekka, og hafðu það eins gott og í fyrra.“ Húsfreyja hýrnar við svo góða kveðju, víkur sér inn í búrið og kemur að vörmu spori með ný- mjólk í fötu og býður þcim að drekka. Þeir tóku drykknum tveim höndum og drukku lyst sína. Þökkuðu þeir góðan greiða með virkt- um og héldu svo hælavakrir til félaga sinn. Höfðu þeir skyggt hönd fyrir auga og séð, hvað fram fór á bæjarhlaði. „Hva sagði ég ekki, piltar," sagði Jóhann og leit kíminn til fé- laga sinna um leið og hann skálmaði til hesta sinna og fór að leggja á þá. Hva var máltak hans. Leið þeirra lá framhjá sama bæ í heimleið. Tók Jóhann þá Godastcinn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.