Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 30

Goðasteinn - 01.06.1974, Síða 30
Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum: Séð til fortiðar Med kveðju tiL Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur í fyrra hefti Goðastcins 1973 fékk ég mjög ánægjulega kveðju frá Aðalheði Bjarnfreðsdóttur. Sagði hún mér þar draum sinn. Draumurinn snertir efni, sem ég hef brotið heilann um í nokkra áratugi, gátuna um það, hver hafi skr'fað mesta listaverk okkar, Njálssögu. Var draumurinn mér kærkominn. Um höfund Njálssögu er ég kominn að fastri niðurstöðu fyrir sjálfan mig, cn meira þarf til. Hafi umræðurnar, sem ég hef vakið um þetta cfni, þó orðið til þess, að konu frá söguslóðum Njálu fer að dreyma höfundinn, þá er mér það óblandin ánægja, og cr sjálfsagt að þakka skeyt'ð. Það á ég samciginlegt með Aðalheiði að hafa trú á draumum, og hefur mig oft dreymt það, sem mér hefur reynzt ómetanlegt, þótt ekki verði hér rakið. Drauminn rek ég hér til hægri verka fyrir þá, sem ekki hafa Goðastein við hendina: „Mig dreymdi, að t‘l mín kæmi draummaður minn og tók mig með sér. Við stað- næmdumst við bæ, þar sem landslag var mér ókunnugt, cn eft.tr því mikla undirlendi, sem var allt um kring, finnst mér endilega 28 Goðasteimi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.