Goðasteinn - 01.06.1974, Page 35

Goðasteinn - 01.06.1974, Page 35
Dagur Brynjúlfsson: Gnúpverjar 1902 Eina byggð ég bcsta þekki brosa á ísagrund, enga þekkja halir hlekki, hreina bera lund. Hlíða æðar bláar blæða, blika silfruð bönd. Heljar elfur æstar æða umkring þeirra lönd. Hérna bændur heima eiga, héðan enginn flýr. Fjallaloftið ferska teyga, frjáls hér andi býr. Sveitaloft.ið lætur körlum, líf og sál er þar. Næsta líkir norskum jörlum, niðjar fornaldar. Goðasteinn 33

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.