Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 38

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 38
Sigurður Björnsson, Kvískerjurn: „ ... en ek mun rista á kefli " Talið er, að áður en kristni var lögtekin á íslandi, hafi arfsagnir aðeins stuðst við munnmæli, því um ritað mál haf* ekki verið að ræða hér á landi á þeim tíma. Vitað er þó, að þegar á landnáms- öld, höfðu menn letur, sem þeir gátu notað til að rista setningar á verkfæri, eins og rekan í Þjóðminjasafni ber vott um. Mér hefur lengi verið það ráðgáta, hvernig hægt er að vera viss um, að enginn fróðleikur hafi verið geymdur með því að rista hann á kefli (eða fjalir). Að vísu var rúnaletrið ekki jafn fullkomið og latínuletrið, en það var hebreska letrið ekki heldur, og var það þó notað til ritunar. Raunar hefur rúnaletrið ekki verið vel fallið til að rita á bækur, en það var sérlega hentugt til að dsta í tré, og mun annað letur vart hafa hentað betur til þess. Það er að vísu rétt að þess sér ekki mcrki í elstu rituðum heimildum, að þar sé stuðst við rúnaristur, nema hvað orð Ara fróða, ,,at lög ór skyldi skrifa á bók,“ gætu bent til að lögin hefðu að einhverju leyti verið skráð áður, en þá ekki á bók. Ari fróði orðar raunar jafnan svo það, sem hann hefur eft'r heimildar- mönnum sínum, að „þat sagði . . og sumt verður ekki efast um að þeir hafa sagt eftir minni, en þar með er ekki sagt, að víst sé að a.m.k. sumir þeirra hafi ekki getað stuðst við skráðar heimildir, enda virðist stundum vera átt við upplestur þegar talað er um frásögn í fornritum vorum. Má t.d. nefna, þegar Sturla Þórðarson sagdi Huldarsögu (Sturl. III bls. 378), og drottning „bað hann koma til sín og hafa með sér tröllkonusöguna." Virðist 36 Goðasteimi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.