Goðasteinn - 01.06.1974, Side 43

Goðasteinn - 01.06.1974, Side 43
Gamalt gleðileikakvæði Ort af Magnúsi sál. Magnússyni á Úlfsstöðum í Landeyjum. Viðdrag: Ég þori ei, brúðrin, benda þér, þó bruggi óðar lctur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Þú hæddir að hatti mínum, ég heyrði á orðum þínum hann bæri á börðum sínum bönd af silkilínum, og með frunsum fínum forgóð mussa skýldi mér. Ég þori ei brúðr.in benda þér. Gjörð af grábaks dýnu, þú gast um skyrtu tetur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Þú sagðir brók ég bæri býsna víða um læri, niður á ökklann næri, ekki fórstu fjæri. Haldið hálfspönn væri, hanga næði út dausinn ber. Godasteinn 41

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.