Goðasteinn - 01.06.1974, Page 44

Goðasteinn - 01.06.1974, Page 44
Ég þori ei brúðrin benda þér. Ofinn með ásýnd skærri, eíns um böndin getur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Þú sagðir úr hárum svína sokkana gjörða mína, blandaða bláa og fína, brjálaða, á tungu þína. Mátti mér á skína allt það best í veröld er. Ég þori ei brúðrin benda þér. Eikin elda rína, ef þú manst það betur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Enn þú berð tíu tröfin, það telst þín vina gjöfin, framan flutt um höfin, með frænótt silki vöfin. Sorgar súta köfin súpa fyrir þig piltarn'r. Ég þori ei brúðrin benda þér. Það sést um svuntu löfin, hvað saumað vel þú getur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. Þín eru köst af klæði, kosta bestu gæði, rauðan, bláan bæði bera farvann næði. Þó Þorbjörg digra dæði, sem dyggðauð vann að gamni sér. Ég þori ei brúðrin benda þér. Unnið gat með æði Arinnefju tetur. Borga hlýt ég böguna þá í vetur. 42 Goðasteum

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.