Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 60
Aggatussteinn er dökkgrár með gljáandi neistum. Hann kvað mega binda við háls og láta liggja á milli brjósta á sængurkonum í blóðfalli. Guðrún fsleifsdóttir á Kanastöðum hafði átt að gjöra það og bráðbatna. Ófriður á að fylgja hrafntinnu. Ekki að brenna þar sem draugasteinn er inni. Kljúfa skal kaffibaun og snúa sárunum um vörtur, stinga svo bauninni í veggjarholu. Þá baunin rotnar, fer vartan. Hnýta má gráum iobbandsenda um vörtur og stinga svo í veggjarholu. Þegar það fúnar, fer vartan. Kransaugnadropar ágætir við lakasótt í kúm, hundafári, hrossa- sótt og jafnvcl bráðapest. Lúsasalfi ágætt að bera á bólgu, ef ætlar að grafa, þá hverfur bólgan, en iítið verður að bera af því á börn. Súrt skvr við blóðrás. Gefa kúm í pela andarnefjulýsi við lakasótt. Blóðrót skorin, góð í sár. Bióðrót seydd, góð í veikar skepnur. Ef ský er á auga, tak gall úr hvolpi, sem sýgur og dreif á augun, það bætir þau vel. Item. Ról (— rjól) bleytt í ediki og því riðið á skýið. Refsgall er gott á blind augu, það dreifir burtu skýinu og skírir þau. Langt dauðastríd Þorleifur Nikulásson á Efrahvoli, Þorieifssonar í Dufþekju, Nikulássonar í Bjargarkoti og Katrínar dóttur Margrétar í Garðs- aukahjáleigu. Nikulás son Margrétar var allur scm brjósk, bein- laus, og sigldi hann á konungsfund, var þar hafður helst til að tclja peninga. Margrét var svo undur lífseig. Það var hún, sem ekki gat dáið, eftir allar ýtrustu lífgunartilraunir. Séra Sigurður á Hvoli ráðlagði að flytja hana út í skemmu og lcggja hana til, sem gjört var, og lagðar 3 bækur ofan á. Var hún svo framt að rnánuði, scm heyrðist andardráttur hennar með sogi og hryglu, svo að heyrðist hcim að Garðsauka og Miðkrika. 58 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.