Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 34
virtasti höfðingi landsins framan af 17. öld, niðji hinna auðugu Ásverja í Kelduhverfi og sonarsonur Árna Gíslasonar hins ríka á Hlíðarenda. Vigfús sonur hans var fæddur 1608. Hann lauk háskólanámi í Kaupmannahöfn 1628, varð þá skólameistari á Hólum um tvö ár og um önnur tvö rector Skálholtsskóla og sótti eftir biskupsembættinu í Skálholti eftir Odd biskup Einarsson. Dr. Páll Eggert Ölason segir svo um Vigfús í íslenskum ævi- skrám: „Hann þótti mjög kröfuharður í kcnnslu cn er þó í góðum heimildum talinn valmenni og höfðingi. Maður skarpvitur og tal- inn hinn lærðasti. Var latínuskáld. Hcfir samið ritgerð á latínu um hjónabönd. Bjó fyrst í Bræðratungu frá 1631 en síðar (líkl. frá 1640) að Stórólfshvoli.“ Rök eru fyrir því að þau hjón Vigfús og Katrín hafi búið á erfðajörð Vigfúsar, Ytra-Raufarfelli undir Eyjafjöllum, áður en þau fluttu að Stórólfshvoli. Vigfús hafði samtímis sýsluvöld í Rangárþingi og Árnesþingi og hélt þá lög- sagnara sér til aðstoðar. Hann slcppti Rangárvallasýslu að hálfu 1645. Það er alkunna að sagnfræði og þjóðsaga fara löngum í ýmsu ólíkar leiðir, og oft blínir þjóðsagan á það, sem sagnfræðin leiðir hjá sér. Þjóðsagan fer jafnframt með sinn sigur af hólmi í því, sem nefnt er almannarómur. Minning Katrínar ríku og Vigfúsar sýslumanns hefur lotið því lögmáli. Auður, völd, menntun og mannkostir hafa horfið þeim í skugga auðsýki og ásælni. Lofleg samtíðarvitni eru þar létt á metaskálum. Býr Katrín þar við skarð- ari hlut en bóndi hennar. Það er gömul sögn að á Hvolsþingi hafi eitt sinn verið ekkja, sem greiða skyldi eitthvað í skatta og skyldur en hafði ekkert fram að bcra nema eitt brekán og þó ekki óslitið. „Ekki get ég svipt þið sængurplöggum," á Vigfús sýslumaður að hafa sagt. Kona hans var þá nærstödd og tók til orða: „Fullgott er þetta í skarnleppa undir börnin þín.“ Varð svo ekkjan af með brekán sitt. Mælt er að Katrín hafi kvatt mann sinn með þessum orðum, cr hann lagði af stað í þingaferðir: „Mundu nú eftir mér og þínum fátæku börnum, Fúsi.“ Flann á þá að hafa svarað: „Hugsa þú um þig og þína gráðaböggla." Aðrir herma orð Vigfúsar á þessa leið: „Hugsa þú um sjálfa þig og sálina þína, Katrín.“ Þau hjón áttu 32 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.