Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 75

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 75
við einn eða tvo daga. Þar kom, að þolinmæði þraut og Magnús bjóst með mcnn sína í sandinn. Magnús var lagheppinn, en í þetta skipti sló honum upp hvað eftir annað, uns hann sagði, að ekki myndi annað þýða, en fara heim og bíða eftir séra Páli skálda. Magnús kom heim að áliðnum degi. Var átt þá að ganga í austur. Scra Páll bcið hans heima, nýkominn að austan. Magnúsi varð að orði, er þeir höfðu hcilsast: ,,Nú komstu heldur seint, áttin er að ganga í austrið og sjóveður búið.“ Séra Páll hafði þá fá orð, cn gckk út og upp á heygarð og fylgdu börn Magnúsar honum. Þar mælti séra Páll þetta af munni f ram: Guð ég bið að gefa leiði, Guð, um þína náð ég beiði, Guð, bænheyrðu góður mig, Guð, burt forða grandi og mæðu, Guð, álíttu mína ræðu, eg nú trcysti upp á þig. LJm nóttina gekk hann hægur til fjallsins, svo Magnús fékk Ijúft leiði og brúsandi byr út í Eyjar, daginn eftir. Sögn Valdimars Guðmundssonar frá Kílhrauni á Skeiðum, 29. ágúst 1968. Þ. T. Goðasteinn 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.