Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 46
hafði þá í höndum magisternafnbót, sem kanslarinn hafði útvegað honum, og auk þcss bréf konungs til Brynjólfs biskups um að vígja Jón þá þegar til varabiskups á Hólum og náði það brátt fram að ganga, svo sem sagði hér að framan. Næsta áratug eftir að Jón Vigfússon, fyrrvcrandi ssýlumaður, hiaut vígslu sem varabiskup á Hólum, sat hann um kyrrt á búi sínu á Leirá og vegnaði vel, enda var maðurinn duglegur, vel stæður og útsjónarsamur í besta lagi. Loks gerðist svo það að Gísli biskup Þorláksson á Hólum andaðist árið 1684. Beið Jón þá ekki boðanna, hcldur reið í skyndi norður og hugðist taka við cmbætti og allri stjórn á Hólastað. En þegar norður kom mætti honum ný og óvænt andstaða, því að þá höfðu sextán helstu kennimenn biskupsdæmisins bund- ist samtökum um að neita að taka við honum scm yfirmanni sínum og afsegja hann sem biskup. Sömdu þeir skjal og sendu konungi, þar sem þeir mcðal annars ásaka biskup um galdra og fordæðu- skap, óleyfilega verslun og fleiri sakir. Jón lét ekki sinn hlut og stóð fast á rétti sínum. Settist hann að um kyrrt á Hólum og var þar þann vetur í litlu yfirlæti og tók síðan við staðarforráðum í fardögum vorið 1685 af erfingjum Gísla biskups. Það sama sumar kom bréf konungs til Kristófers Heidemanns, landfógeta, sem þá var nýtekinn við embætti, og til Þórðar Þor- lákssonar, Skálholtsbiskups, þess efnis, að þessir fyrirmenn skyldu tilkalla með sér nokkra presta til að rannsaka kærumál norðan- klerka á hendur Jóni biskupi Vigfússyni. Gerðu þeir svo sem fyrir var lagt og kvöddu saman fjóra prófasta og þrjá presta og héldu með þcim fund um málið á Þingvöllum hinn 3. og 4. júlí sama ár. Þar mættu og Hólabiskup og sumir af andstæðingum hans, en aðrir höfðu þá sæst við hann og fallið frá ákærum sínum. Fyrsta ákæruatriðið var um galdra og var þar vitnað til fram- burðar skipstjóra þess, er strandað hafði skipi sínu á Landeyja- fjöru. Jón biskup svaraði því atriði með því að vitna til eiðs síns fyrrum, þar sem hann hafði svarið af sér allan galdur og for- dæðuskap. Önnur ákæra var vegna óleyfilegrar tóbaksverslunar, sem meðal annars hafði leitt til þess að hann missti sýslumanns- cmbættið á sínum tíma. Einnig báru andstæðingar hans það, að 44 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.