Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 39

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 39
fóstru í því að gefa Hvolskirkju minningartöflu um hana. Var hún fyrrum uppsett vfir kvensæti í Hvolskirkju en síðar notuð sem altaristafla. Þetta er trétafla í skrautlegri umgerð og sýnir Katrínu Erlendsdóttur þar sem hún krýpur að krossi Krists. Neðan undir er ictrað: „Hér hvílir líkami göfugrar og dyggðumprýddrar höfð- ingskvinnu, Katrínar Erlendsdóttur, hver eptir 12 ára kristilegt hjónaband með sínum hjartkæra ektamanni, Vigfúsa Gíslasyni, í guðrækilegu ekkjustandi iifði í 50 ár og síðan í Drottni sætlega burtsofnaði á 81. ári síns aldurs Anno Christi 1693 að eptirlátnri ódauðlegri minningu sinnar guðhræðslu og ölmusugjörða. - Eptir sína clskulegu föður- og fósturmóður lét þetta Epitaphium reisa 1693 Þórður Jónsson.“ Hér höfum við þá þann vitnisburð um Katrínu ríku, sem varir eigi síður en grafletur í grjóti. Varia hcfði Þórður Jónsson látið töfluna vegsama ölmusugjafir ömmu s.innar framan í hvolhreppingum nema hún hefði verið vel að þeirri vegsemd komin. Taflan er nú varðveitt í Þjóðminjasafninu. Norður frá kirkjudyrum á Stórólfshvoli er legsteinn Vigfúsar Gíslasonar sýslumanns. Er hann með langri latneskri áletrun, nú mjög máðri. Ekki cr hann á gröf Vigfúsar. Áður var hann lengi í kirkjustétt og slitnaði þá mjög. Þau Vigfús og Katrín áttu 10 börn. Dóu 5 í æsku en upp komust: Jón sýslumaður á Stórólfs- hvoli (d. 1682), Jón sýslumaður og síðar biskup á Hólum (d. 1690), Gísli skólameistari á Hólum (d. 1673), Salvör kona séra Sæmundar Oddssonar í Hítardal og Þorbjörg kona Gísla Sigurðs- sonar í Oddgeirshólum. Ljóst er að sagnir hafa snemma farið að ganga um Katrínu ríku í munnmælum. Þannig greinir Jón Espólín draum hennar um bruna Hvolskirkju í Árbókum sínum (6. deild, bls. 128). Dr. Björn M. Ólscn minnist á „munnmælasögur um „Katrínu ríku“ á Stór- ólfshvoli og þar í grennd." Hann tilfærir sögnina um sporin í Bjallanum og sögn um dældina uppi á Bjallanum, sem Katrín hafi átt að hafa fyrir skyrkerald. Eins getur hann um orð Katrínar við Vigfús, er hann fór í þingaferðir (Árbók Fornleifafélagsins 1897, bls. 35). Gísli Konráðsson skráir sagnir um Katrínu ríku og Vigfús sýslumann en villist að nokkru á þeim og Þorsteini Magnússyni sýslumanni á Móeiðarhvoli og konu hans, Valgerði Goðasteinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.