Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 86
„Hvað ég vil? Ég á nú bágt með að stynja því upp, en ég er búinn að segja þér eins og er og vil gjarnan vita, hvort þeir eiga bankana. Þú ættir að skilja mig.“ Hann er tregur til að skilja. ,,Ef ég mætti kjósa, þá gefur þú mér bara ávísun á þá.“ Hann þegir smástund, en segir svo: „Ég get það náttúrlega." Og það gerði hann. Einn rétti hann mér ávísun upp á tvö þús- und og þrjúhundruð krónur, og þá fékk ég peningana og gat borgað timbrið í fyrsta húsið á Hellu. Þetta er gott dæmi þess, hve vel Einar reyndist mér í öllu. Ég hefi aldrei kynnst slíkum öðlings- manni, sem Einar var. Nú, ég reisti húsið. Þá sæki ég um leyfi á nafn staðarins, - þarna var helluvað á ánni. Hella þótti mér gott nafn, stutt og fallegt. Það var samþykkt. Síðan flutti ég með allt mitt hafurtask austur yfir ána. Þetta var haustið 1927.“ Þannig var þá aðdragandi þess, að fyrsta húsið reis á Hellu. Nýtt landnám var hafið í Rangárvallahreppi. Landnám verslunar og viðskipta á staðnum. Hin kröppu kjör landnámsmannsins stóðu til 1935, er hann seldi Kaupfélaginu Þór eignir sínar, en þá hafði hann barist í gegnum erfið kreppuár og „stóð á núllinu“ eins og hann kallaði það. Eftir það hófust svo uppgangstímar fyrir staðn- um. En hvað skildi hann eftir sig á staðnum? Hann hefir þegar sagt frá verslunarhúsinu, sem var tvílyft timburhús með steinkjallara. Norðan við það reisti hann svo annað timburhús, til íbúðar fyrir starfsfólk á staðnum. Var það einlyft, þar sem nú stendur frystihús staðarins. Norðvestan við það var svo fjárhús og ,,skúr“, sem notaður var til slátrunar. Mundi það víst varla kallað slátur- hús nú til dags. 1 veðsetningarskjali Þorsteins, 1930, segir svo: ,,. . . . veðset ég hér með Sparisjóði Holta- og Ásahrepps með fyrsta veðrétti, hús- eignir mínar á Hellu í Rangárvallahreppi ásamt landi því sem ég á þar, er ég hefi keypt úr Helluvaðslandi. Húseignirnar eru virtar til brunabóta samkvæmt brunabótamatinu nr. 007569 dagsettu 84 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.