Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 22

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 22
Sigurður Björnsson, Kvískerjum: Skálaviður „Þat segja menn, at þau yrði æfilok Flosa, at hann færi utan, þá cr hann var orðinn gamall, at sækja sér skálavið, ok var hann í Noregi þann vetr. En um sumarit varð hann síðbúinn, . . . . “ Margt er ótrúlegt í Njálu, en þó mun þessi saga, um erindi Flosa í feigðarför hans einna ótrúlegust. Flosi bjó á rekajörð, og hefur þar ekki skort húsavið á seinni öldum, svo að þar hefur ekki verið fenginn viður til húsagerðar að, fyrr en á þessari öld. Varla hefur trjáreki verið minni á sögu- öld en seinna var, og því harla ótrúlegt að Flosi hefði ekki getað byggt sæmilegt hús úr rekaviði, enda vafalaust getað fengið spýtur hjá nágrönnum ef með þurfti. Að vísu hefur þurft meiri við í þiljuð hús áður en sagir komu til sögunnar, cn rnenn hafa þó ábyggilega þá kunnað vel að rífa tré, og sennilega haft allgóð áhöld til þess. Sagt er líka að Flosi hafi verið orðinn gamall maður, og hefur hann því varla reiknað með að njóta hússins lcngi. Skip Flosa hefur ekki verið stórt, fremur en önnur skip þá, og því varla flutt annað með því landa á milli, en það sem nauð- synlegast þótti. En FIosi var ekki sá eini, sem flytja vildi við til landsins. Má minna á viðinn, sem Ólafur pá flutti að utan í eldhús sitt, en samkvæmt sögunni hlýtur það að hafa verið alþiljað. Þó er ótrúlegri sagan um kaupmennina, sem seldu Þórði hreðu viðinn. Sagnir um skálabyggingar Þórðar munu að vísu verða að teljast ótraustar, en hitt verður þó ekki efað, að á ritunartíma sög- unnar voru til myndarlegir skálar, sem þá var talið að hefðu verið gcrðir ekki seinna en á söguöld. Ekkert virðist mæla gegn því að fleiri en einn skáli hafi verið byggður af sama manni, hvað sem hann kann að hafa heitið. 20 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.