Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 7
brautryðjandi í mörgu. Hann mældi dýpt á Papós til innsiglinga og fyrir hans framkvæmdir komst verslun á Papós. Eiríkur sonur séra Eiríks og Vilborgar var bóndi í Bæ í Lóni og víðar. Þórdís dóttir þeirra var kona Ketils í Volaseli. Systkinin þóttu manndóms- fólk, og eru margir Lónmenn frá þeim komnir. f annað sinn giftist Vilborg Björnsdóttir Þorsteini ráðsmanni sínum og bjó á eignarjörð sinni í Bæ og eignaðist þrjú börn með honum, sem ættir eru frá komnar. Eiríkur annar var afi Þóru tengdamóður minnar og bjó á Smyrlabjörgum. Seinni kona hans var Þóra dóttir Jóns sýslumanns í Hoffelli. Um séra Eirík Rafn- kelsson má segja: Forlögunum fresta má, fyrir þau kemst þó eng- inn. Björn Brynjólfsson á Reynivöllum var alltaf nefndur hinn ríki. Miklar voru þó raunir hans, þegar þrjú börn hans voru dæmd á Alþingi, tveir synir hans og dóttir, sem lentu í blóðskömm, bræð- urnir sendir út og áttu ekki afturkvæmt, en systir þeirra var náðuð, talin ekki eins og fólk er flest. Árni og Guðmundur synir Björns drukknuðu í sjó við strendur Suðursveitar. Margt vel gefið fólk er hér frá Brynjólfi komið og margir niðjar hans hér í sveit á öllum heimilum. Niðjar hans eru einnig margir á Mýrum og um alla Austur-Skaftafellssýslu, þó aðrar ættir hafi blandast þar inn í. Seinni kona Guðmundar Brynjólfssonar var Margrét Vigfús- dóttir. Þau áttu þrjú börn, Daða, Hólmfríði og Elínu, sem var lengi hjá séra Þorsteini Einarssyni á Kálfafellsstað og Torfhildur Hólm minnist á í þjóðsagnabók sinni. Öll börn Ingunnar ömmu minnar í Odda urðu mannskaparmenn og ólöt til allrar vinnu. Móðir mín sagði að Ingunn móðir sín hefði sagt að sá, sem ekki nennti að vinna og sæti iðjulaus, sæti v.ndir 7 púkum og hampaði þeim áttunda. Guðrún hin fróða, sem var um tíma vinnukona á Fagurhólsmýri hjá Ara Hálfdanarsyni móðurbróður mínum, sagði að einn hirðingadag í miklu sólskini hefði vantað reipi. Ari fór léttklæddur heim að kasta úr böggum og hljóp við fót sér, kom aftur með reipi og gott kaffi að hressa fólkið. Guðrún sagði við hann: „Ertu ekki þreyttur, ég sá þú hljópst alltaf heim?“ ,,Já, ég var að reyna mig við hundinn, sem Goðasteinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.