Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 77
óminn af reiðilestri hennar innan við þilið, og virtist hún skipta þar orðum við aðra menn. Sjálf var Elín stödd þarna í herbergi, og bar inn í það birtu um ljóra á austurhlið. Sat þar gamall maður á rúmi og tvinnaði band á halasnældu. Hann var gráhærður, með mikið, hvítt skegg, mildur og hýr í bragði. Elín snéri sér að hon- um og tjáði honum iðrun sína grátandi. Kvaðst hún ætla að bíða þar og reyna að fá fyrirgefningu. Gamli maðurinn svaraði: „Það þýðir ekkert, barnið gott. Ég er búinn að reyna að milda hana, en mér hcfur aldrei gengið það cins illa og núna. Hún er svo stór- lynd og á erfitt með að fyrirgefa.“ Elín innti að því, hvort hún ætti ekki að koma hellunni aftur á sinn stað. Gamli maðurinn sagði að það þýddi ekki, úr því, sem komið væri; nú væri bcsta ráðið að flýta sér brott og forðast að verða á vegi konunnar. Kvaðst hann skyldi fylgja Elínu á veg. Elín þekktist það, og gamli maðurinn gekk með henni spölkorn frá bænum. Hann mælti vel fyrir henni að skilnaði og lét þess getið að lokum, að hugur hans skyld.i vinna gegn illum ummælum konunnar, ,,og deyi ég á eftir henni, skal þér líða vel, en fari það á hinn veginn, að ég hafi ekki að milda hana áður, verður engu um þokað. En einu skal ég heita þér: Ég skal koma til þín, þegar illa liggur á þér, og strjúka burt tárin.‘“ Eitthvað á þessa leið féllu skilnaðarorðin, og draumurinn var ekki lengri. Fyrir Elínu lá síðar á ævinni að verða húsvillt og missa allar eigur sínar í bruna. Hún mætti líka mörgum mannraunum, en alltaf braust sólin að nýju niður úr skýjunum. Draumurinn er skráður eftir frú Eystri-Skógum. Elínu Þorsteinsdóttur frá Þórður Tómasson. Goðasteinn 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.