Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 33
Þórðnr T ómasson: Hjónin á Hvoli og Hvolsbrenna Á fyrra hluta 17. aldar var mestur auður saman kominn í Rangárþingi á Stórólfshvoli á garði Katrínar ríku og manns hcnnar, Vigfúsar Gíslasonar sýslumanns. Sunnan undir Hvols- fjalli, undir Bjallanum, blasti við hinn vel hýsti höfðingjabær, „horfinn um með grænt torf“ og rétt neðan hans Hvolskirkja, engu síður runnin saman við landið, sem hún stóð á. Kirkjuvaldi miðalda hafði ekki tekist að klófesta Stórólfshvol í staðamálum, þessi forna Oddaverjaeign var enn athvarf valds og auðs hástéttar landsins. Katrín ríka var dóttir Erlendar Ásmundssonar sýslumanns á Stórólfshvoli og konu hans Salvarar Stefánsdóttur prófasts í Odda, Gíslasonar biskups í Skálholti. Ásmundur afi hcnnar var sonur Þorlcifs Pálssonar lögmanns á Skarði á Skarðsströnd, giftur Hólm- fríði Erlendsdóttur bónda og lögréttumanns á Stórólfshvoli, Jóns- sonar sýslumanns og skálds, Hallssonar. Bar Hólmfríður nafn ömmu sinnar Hólmfríðar ríku í Stóradal og síðar á Eyvindarmúla. Einn hlutur minnir cnn áþreifanlega á höfðingjann Erlend Ás- mundsson, föður Katrínar, en það er söðulreiði hans, iistagripur mikill. Fannst hann blásinn úr sandi á Rangárvöllum laust eftir miðja 19. öld og er nú varðveittur í Þjóðminjasafninu. Á hann er letrað: „Ellendvr ásmunds son á þcnnan reiða enn enginn annar 1639.“ Katrín Erlendsdóttir var borin til auðs og virðingar, einbirni í arftöku. I föðurgarði hennar hefur verið dýrmætt safn húsbún- aðar, fatnaðar, kvensilfurs, bóka og handrita og auðugt gjaforð bætti þar miklu við. Katrín giftist 1635 Vigfúsi sýslumanni syni Gísla Hákonarson- ar lögmanns í Bræðratungu og kor.u hans, Margrétar, dóttur séra Jóns Krákssonar í Görðum á Álftanesi. Gísli lögmaður var einn Goðasteinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.