Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 67

Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 67
Ekki er öll saga Einars enn. Þegar hann og fjölskylda hans voru á Einarsbrekku, skeður það að Ingunn Þorsteinsdóttir í Hestgerði, sem þar var hjá móður sinni Þorlaugu Jónsdóttur, eignast son og kennir Pálma Benediktsson föður að barninu. Pálmi var ekki ásjá- legur til hjúskapar og varla von að Þorlaug gerði sig ánægða með hann fyrir tengdason, enda veit ég ekki hvort það hefur verið til- gangur Ingunnar. Hún var mesta myndarstúlka, sem öllum þótti vænt um, er henni kynntust. Þorlaug frændkona mín tekur barnið frá móðurbrjóstinu, þar sem móðirin lá í blóðböndum, og fær tvær ekki fullþroska manneskjur til að fara með barnið til Pálma föður þess, en hann var þá vinnumaður hjá Páli og Guðrúnu á Smyrla- björgum. Þau, sem með barnið fóru, voru Þorsteinn Sigurðsson, uppvaxandi piltur í Hestgerði og Guðrún Bergsdóttir frá Borgar- höfn, unglingsstúlka. Var lagt fyrir þau að koma ekki með barnið aftur. Þau komust með það að Smyrlabjörgum. Guðrún bannar Ingibjörgu vinnukonu sinni útgöngu og dregst að upp verði lokið, svo hjúin leggja reifarstrangann á bæjarhelluna og flýta för sinni til baka. Ingibjörg víkur húsmóður sinni frá dyrunum og segir: ,,Þú, Guðrún, getur ekki bannað mér að hafa barnið í bólinu hjá mér, ég get gefið því af matnum mínum, þú skammtar svo vel.“ I þessu ber að Einar á Einarsbrekku og býðst hann til að taka barnið og fer með það til Hólmfríðar konu sinnar, sem þá hafði barn á brjósti. Lét hún sig ekki muna um að taka barn Pálma og hafa tvö börnin á brjósti. Páll Benediktsson var ekki heima, er barnið var borið að dyrum hans. Hann var mesta góðmenni og hefði betur farið ef hann hefði verið nærri. Guðrún var dálítið stórgeðja en lét Pál öllu ráða, þegar til vandræða kom. Kristinn Pálmason var tvö ár hjá Einari og Hólmfríði. Fór Pálmi þá ráðsmaður til Snjófríðar Einarsdóttur að Bakka á Mýrum og tók drenginn með sér. Sagði Pálmi mér að Snjófríður hefði hugsað vel um barnið. Frá Bakka fór Pálmi með drenginn að Þórisdal í Lóni og er þar stutt, fer svo austar og austar og kemst síðast að Fossvöllum í Jökuldal og er þar lengi. Þar veiktist Kristinn. Fór Pálmi þá með hann til Seyðisfjarðar, til Egils Jónssonar læknis. Þar lá Kristinn á spítalanum mestallan veturinn og batnar ekki. Tekur Pálmi hann þá og setur upp á Skjónu sína en gengur sjálfur. Goðasteinn 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.