Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 10

Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 10
kornmat, búðarvöru og ull. Þangað var farið með hangikjöt úr reyk, læri, bóga og síður. Mjög mikið var til af því alit árið. Hleyptir og síðan reyktir magálar voru geymdir í spjaldakistu fornri, afar stórri, þar uppi á loftinu. Hún var með vandlega smíðuðum spjöld- um á hliðum og loki. Peningar voru geymdir í handraðanum á kist- unni. Kæfa var höfð í belgjum uppi á bæjardyralofti, einnig tólg. Beint á móti stofunni var stigi. Grind var kringum stigagatið og hleri yfir. Þá var komið í baðstofuna. Neðan undir henni var svokallað fremra hús og innstahús, bæði afþiljuð og lítil kompa, gluggalaus en afþiljuð inn af innstahúsi. Matur var skammtaður í innstahúsi. Fremra hús vat lítið gestaherbergi með rúmi. Þar var geymt kaffi, sykur og ýmislegt fleira. Torfveggur var fyrst fyrir boðstofuhúsinu og ákaflega djúpar gluggatættur út í veggina, en svo var því breytt og sett á þil og nýir gluggar. Baðstofan var 18 álna löng, undir súð og þiljuð í hólf og gólf. Henni var skipt í þrennt, var hjónahúsið fremst, fram að hlaðinu, og lítið herbergi í ysta endanum. í hjónahúsinu var átta daga sigur- verk í stórum kassa, hafði verið með gylltum rósum, sem farnar voru að mást. Miðbaðstofan var stærst. Þar var húslesturinn lesinn, þar sat fólkið, þar var verið við alia vinnu og þar voru lesnar sögur. Þar voru öll vinnuáhöldin, vefstaður og annað, sem tóvinnu við- kom. Vefjargrindin var sett upp í stofunni, meðan verið var að rekja. Það var nefnt að balbína, er þráðurinn var rakinn á snældur, sem svo var rakið af á vefjargrindina. Ofið var á tvöfaldan vef- stað. Þær systur Elín, er fór til Ameríku, og Þóra á Espihóli ófu glitvefnað. Voru lengi til á Sigríðarstöðum forkunnar fögur glitofin teppi, er þær ófu. Karlmenn ófu allt, sem ofið var, í tíð Helgu Skúladóttur. Þæft var á baðstofuloftinu. Aldrei mun hafa verið hægt að þæfa meira en 16 álnir í einu af vaðmáli eða vormeldúk. Það var nefnt að mál væri að kippa voðinni, þegar hlé þurfti að gera á þófinu og taka í voðina. Mikið var haft við manninn, sem þæfði, hann fékk mikinn mat og sérstakan og kaffi eftir viid eins og í veislu. Voðin var oft sett í rúm eftir þófið og legið á henni til að fá sem fallegasta áferð á hana. Hraðskytta var stundum notuð við vefstaðinn, er ofinn var tvist- ur. Ofin var einskefta, vaðmál, vormeldúkur og tvistur, sem eink- Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.