Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 105

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 105
Guðrún Jakobsdóttir á Víkingavatni: Horft um öxl Ég lít út um gluggann og sé að við heimskautsbaug er hinn hvíti góudagur. Þeir eru oft snjóþungir hér í Þingeyjarþingi, gagn- stætt því, sem æska mín þekkti á göngu sinni um Eyjafjöll. Þar hvarf snjórinn fyrir sólargeislunum samdægurs. Ég hverf tii baka og rifja upp liðnar stundir eitt augnablik. Vinir mínir leita inn í hugann og ég brosi við þeim. Já, hversvegna brosi ég? Vegna þess að minningarnar eru svo gleðiveitandi. Vinir mínir voru svo einstaklega hlýir og nærgætnir. Hve það var gaman að vera unglingur undir Eyjafjöllum, þó pyngjan væri létt og fábrotinn klæðnaður okkar, svo sem þá tíðk- aðist, enda kröfulausir tímar. Já, hve það var gaman að lifa hina kröfulausu tíma í kyrrð og ró við undirhyggjulausa elskusemi sam- ferðafólksins, sem ég fæ aidrei þakkað svo sem hugur minn vildi. Mun ég nú um stund hugsa til systkinanna frá Dalsseli. Þau sáu fyrir því að dansinn mætti duna, en hann hefur venjulega verið gleði- vaki æsku landsins. Hin dugmikla, þá fátæka æska Eyjafjalla reisti samkomuhús mjög myndarlegt, nefndi það Heimaland, en hvers virði var það eitt? Lífið og sálin þar kom frá æskunni, sem beið endurfunda í ofvæni hvert sinn. Þangað leituðum við og eigum sameiginlegar minningar, sem aldrei verða skráðar. Á Heimalandi mættu meðal annars Eyjastelpurnar. Ég held að það sé nokkuð rétt að gagnvart þeim höfðum við minnimáttarkennd. Vegna hvers? Jú, þær voru fallega klæddar, óþvingaðar í framgöngu, kunnu vel hina nýju dansa, vonstepp og fleiri, en ég er nú samt þakklát félögum mínum, er buðu mér í dans, því kvöldið leið í gleði við polka, ræl og valsa. Tíminn heldur áfram að líða, þó með öðrum hætti, enda eru liðin meira en 40 ár síðan þessi mynd, er ég brá upp, varð til. Við hlust- Goðasteinn 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.