Goðasteinn - 01.06.1978, Page 75

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 75
en sjálfsagt hefur margur beðið guð að hjálpa sér, því þegar maður var kominn ofan fyrir gljúfrin í Ingólfshöfða, þá var maður kominn í lífsháska. Bergið var víða laust; ég varð nú var við það, árin sem ég fór i Höfðann. Næstu menn á undan mér voru þeir Gísli heitinn í Papey og Guð- mundur Jónsson, sem síðast var í Selvogi. Guðmundur var 17 ár í Höfðanum. Ég fór fyrst í Höfðann 12 ára gamall með Guðmundi. Þá náði ég fyrsta lundanum, og ég var svo montinn yfir honum, að það var eins og ég hefði unnið mikið afrek. Ég hafði þá víst eina tíu eða tólf úr lundaholunum. Háf fór ég ekki að nota fyrr en ég var á sextánda árinu. Unginn var kræktur úr holunum með priki, sem var um hálfa alin að lengd og boginn járngaddur á endanum, ekki ólíkt og heykrókur. Ekki var þetta falleg aðferð. Prikið nefndist stingur. Þetta var almennt brúkað fyrst, þegar ég kom í Höfðann. Seinna var ég þarna með öðrum pilti, trúuðum og vel þenkjandi, kom með honum upp úr Trévík og upp á svokallaðan Skollhól. Við vorum orðnir þreyttir, enda með þungan burð á bakinu. Pilturinn hét Pálmi. Mér varð þá að orði við hann: ,,Ég held að mönnum hcfnist fyrir það að vera að nota þetta prik, ég held menn veiði minna. Þctta er alveg voðalegt, því eins víst er að það r.ifni oft úr fuglinum af króknum.“ Við vorum með sinn stinginn hvur og í töl- uðum þessum orðum veifuðum við þeim upp og hentum þeim út í sjóinn. Við tókum þá einnig alla stingi, sem við fundum, og hcnt- um þeim einnig út á sjó. Síðan hefur ekki verið notaður stingur í Ingólfshöfða. Það lítið ég átti við að veiða úr holum eftir það, þá notaði ég bara hendurnar og ójárnað prik, rétt til þess að hreyfa við unganum. Einstaka maður veiddi eftir það úr holum í Trévík og vestur við Lönguurð og Vestururð, en ég sneri mér nær eingöngu að háfnum. Það var komið í fjórtándu viku sumars og farið að slá. Hrepp- stjórinn á Mýrinni hafði þann sið, hann vildi alltaf fara að byrja að slá í tólftu vikunni og það vcitti svo scm ekki af. Bræður mínir voru þá uppkomnir menn og þá langaði til að farið væri í Höfðann. Það var smábakki í austrinu, og ég hélt það myndi vinda á austan, cn ekki þýddi að fara nema væri vindur, best var hæg gola. Ég fer svo upp í bæ til Sigurðar Arasonar og segi mig langi að skreppa út í Höfða og hvurt hann vilji ekki koma líka. Hann segir nú ekkert Goðasteinn 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.