Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL
Á síðastliðnum vetri var efnt tilLesendakönnunar Urvals.
Þdtttaka var mjög mikil — og hér er greint frá helstu
niðurstöðum hennar.
ÞAÐ SEM
KÖNNUNIN LEIDDII
LJÖS
\»/ .
VK*/
*
*
%
*
*
*
*_______
ingaformin
ÁTTTAKA í Lesenda-
könnun Úrvals var meiri
en bjartsýnustu menn
höfðu þorað að vona. Að
vísu voru spurn-
birt í tveimur tölu-
blöðum, en enginn átti von á, að 690
svör bærust — 691 til að gæta allrar
nákvæmni. Nú skal greint frá því,
hvað könnunin leiddi í ljös.
Ekki er alveg víst, að taka megi
allar niðurstöður allt of bókstaflega,
heldur mun réttara að taka þær sem
ákveðna vísbendingu. Þar sem fjölda-
tölur segja okkur yfirleitt fjarska lítið,
munum við nota hlutfallstölu —
prósentu, sem gefur til kynna hlutfall
svara í hverju dæmi. Fróðlegt væri
síðan að fá línu um viðbrögð lesenda
við niðurstöðunum.
56,52% þeirra sem lesa Úrval eru
karlar, 43,48% konur. Aldurs-
skipting lesenda er sem hér segir:
10-20 ára: 10,1%
20-30 ára: 30,43%
30-40 ára: 14,5%
40-50 ára: 15,9%
50-60 ára: 8,7%
60-70 ára: 8,7%
70-80 ára: 4,35%
80 ára og eldri: 2,9%
Samkvæmt þessu er yfirgnæfandi
meirihluti lesenda á aldursbilinu 20-