Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 67

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 67
SÍÐASTA EYDSLUKLÓIN 65 Hann fékk sér jarðarber í eftirrétt þrjú kvöld í röð, og á þssu ári hefur hann keypt sér tvenna skó! ’ ’ En Percival er ekki á því að fara að herða beltið. Hann sagði í viðtali við blaðið: „Kenning mín um peninga er þessí: ,,Ef þú átt þá, skaltu eyða þeim.” Percival hefur nýskeið keypt hús með tveimur svefnherbergjum. Þetta er tveggja hæða múrsteinshús á ekrufjórðungi í Washington D.C., og er talið að það hafí kostað hann fimm milljónir dollara. Fasteignin, sem eitt sinn var eign járnbrautarvarðar af Penn Central járnbrautinni er með tveimur klósettum, öðru á efri hæð en hinu niðri í kjallara. Þar er einnig borðstofa. ,,Er það satt, að þú sért að kaupa fernra dyra Toyotu?” spurði ég hann. ,,Það kann að vera. Mig hefur langað að eiga bil allt síðan ég var strákur, og það getur verið að ég selji verðbréfin, sem amma mln arfleiddi mig að, ef ég fæ öllum formsatriðum fullnægt. Enginn sagði neitt, þegar Rockefellerarnir keyptu sér Volks- wagen í fyrra fyrir tvær milljónir, en þegar það fréttist að ég hafi boðið í Toyotu er það forsíðufrétt! ” Percival er einnig frægur fyrir þær dýru gjafir, sem hann gefur konum þeim er hann sýnir sig með í borginni. Nýverið keypti hann hálsfesti hjá J. C. Penney fyrir 800 þúsund dollara, og í síðasta mánuði gaf hann frægri fyrirsætu púðurdós alsetta gimsteinaeftirlíkingum, sem hann keypti hjá Montgomery Ward fyrir 600 þúsund dollara. Síðasta spurningin, sem ég lagði fyrir Percival áður en honum var ekið inn á einkastofuna var þessi: „Percival, það er svo að sjá sem þú hafir gert allt sem hugurinn girnist. Þú hefur borðað tébeinssteik, þú átt tveggja svefnherbergja hús og þú ert jafnvel að kaupa þér bíl. Er nokkuð ógert?” Hann hugsaði sig aðeins um og svaraði svo: ,,Mig hefur raunar alltaf langað að eignast kassa af kálhausum frá Kaliforníu, en svo ríkur er ég víst ekki.” ★ ,,Mig langar að segja ykkur sögur af því hvejack Benny gat verið veglyndur,” skrifar háðfúglinn George Bums. „Eitt sinn fengum við Edgar Bergen, Jack Benny og ég okkur í glas inni á bar. Þegar við höfðum lokið við drykkinn sagðijack: ,,Eg sé um reikninginn.” Á leiðinni út sagði ég: ,Jack það var almennilegt af þér að borga fyrir alla.” ,,Ég bað ekkium það,” sagðijack. „Ogþetta erí síðasta sinn sem ég fer og fæ mér glas með búktalara. ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.