Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 82

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL að einblína á mistökin, það sem hefði getað orðið en varð ekki, á fáránlegan klaufaskapinn, hrekur maður maka sinn inn í skel sína. Þess háttar viðbrögð losa mann undan því að þurfa að taka þá áhættu að þroska sig — og það er allra mesta ótryggðin. Tryggð krefst þess, að þú bíðir aldrei eftir frumkvæði maka þíns til að sættast eftir ósætti, að þú vísir aldrei þessu frumkvæði maka þíns á bug, hversu klaufalega og vesældar- lega sem að því er staðið. Trúnaður þýðir að þegar konan vaknar af vondum draumi að nóttu og líður ekki vel, fínnst hún vera einskis verð, hikar hún ekki við að leita verndar og huggunar eiginmanns síns. Á sama hátt þyðir trúnaður að eftir erfíðan og vonbrigðasaman dag getur eigin- maðurinn og má gefa konu sinni til kynna að hann verði að fá útrás fyrir vanmáttartilfinningu sína í unaði líkama hennar. Það er ótryggð, ef annað hvort leitar ekki til hins undir kringumstæðum sem þessum, því það þýðir að það er ekki reiðubúið að deila dýpsta veikleika sínum með hinu. Þessi veikleiki og það, hve auðvelt er að særa mannssálina, er sérstaklega mikilvægt í hjónabandi, því á þeim smndum hefur annar makinn sér- staklega mikið vald á hinum. Þetta vald er notað, annað hvort til að draga elskendurna ennþá nær hvorum öðrum, eða til þess að stíga ofan á sjálf, sem þegar er sært og viðkvæmt. Það er sorgleg staðreynd, að hið síðarnefnda er margfalt algengara í vestrænum hjónaböndum nútímans. En hinn trúi elskandi er sífellt næmur fyrir því, að maki hans kunni að segja, með orðum eða athöfnum: „Fyrir guðs skuld, sýndu mér núna, að þú elskir mig.” Því þegar þessi boðskapur gengur út, veitir hann gullið tækifæri til þroska bæði í líkamlegri ást og persónulegum fögnuði. Baráttan fyrir sönnum hjónatrúnaði er erfið, en hún veitir ávöxt erfiðis síns. Þegar tvær mannverur leggja sig fram um að vaxa í ást sinni, myndast milli þeirra sálrænn strengur sem gerir hvort um sig enn meira aðlaðandi í augum hins. Sameiginlegt átakþeirra, gleðin af sameiginlegri baráttu, gerir þau færari um að veita og þiggja unað. Þau elskast meira, því það er meira til að elska. Það getur alltaf verið freisting að sofa hjá öðrúm: líkamlega geta til að eðla sig með hverjum sem er verður alltaf til staðar. En með engum öðrum félaga en maka sínum er hægt að deila æðsta sársauka og göfgasta unað t viðleitni trúnaðarins. Aðrir geta virst meira hífandi, fáein andar- tök eða einhverja daga. En hinn tryggi elskandi veit, að makinn er sá besti, því það tók langan tíma að þróa hinn fágaða næmleika á möguleika unaðarins í tryggu sambandi. Það er aðeins hjá þeim, sem hættir eru að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.