Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 31
ÉG ÞEKKI ÞAÐ SEM ER STÓRKOSTLEGT ÞEGAR ÉG SÉ ÞAÐ
29
Ijóshærað ellefu ára dóttir mín. Hún
talaði og hló hærrra og meira en
nokkur annar. , ,Var þetta ekki æði!
hrópaði hún.
„Hvað ætliði að gera næsta ár?”
spurði einhver.
, ,Næsta ár er ég hugsa um að vera í
beisboltanum.”
„Beisbolta! Iss, stelpur geta ekkert
í beisbolta!”
„Haltér saman!”
,,Ekki segja „haltérsaman!””
sagði konan mín. Svo leit hún á mig.
„Telpnabeisboltinn er á fimmtu-
dagskvöldum” sagðihún. „Enþú ert
búinn að gera skyldu þína. Við
skulum ekki trufla golfið þitt. ’ ’
,,Gb-olf!” sagði ég. „Hvað er
eiginlega að þér? Ef beisboltinn er
eitthvað líkurþessu, þámæti ég.” ★
Sérhver maður verður að lifa við sjálfan sig. Hann ætti að leitast
við að tryggja sjálfum sér góðan félagsskap.
Charles Evans Hughes
Lýgin getur farið umhverfis heiminn og til baka aftur meðan
sannleikurinn er enn að reima skóna sína.
Mark Twain
Samborgarar, hvers vegna veltið þið sérhverjum steini og fágið
hann til þess að safna auði, en skeytið svo litlu um börnin ykkar,
sem þið verðið um síðir að leggja auðinn í hendur?
Sókrates
Sérhvert barn er fallegt — ef einhver ann því nóg.
Marjorie Holmes
Láttu þér ekki gremjast, þótt þú getir ekki umbreytt öðrum að
þínu höfði, því þú getur ekki einu sinni umbreytt sjálfum þér að
þínu höfði.
Thomas a Kempis
Þeir sem gefa sér aldrei tíma til að taka frí, neyðast fyrr eða síðar
til að taka veikindafrí.
John Wanamaker
Dugnaður er faðir heppninnar.
Benjamin Franklin