Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 58

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 58
56 ,,Er þetta blandað hjónaband, faðir?” ,,Það var meinið,” sagði faðir Duddleswell, ,,og brúðguminn snýst ekki til kaþólsku eftirþetta.” Við tróðum okkur inn í símaklefa til að hringja í umburðarlyndu ráðs- konuna okkar, hana frú Prig. ,,Hvers vegna ertu ekki kominn, faðir?” spurði hún. „Ungu hjónaleysin eru búin að bíða í heila klukkustund.” ,,Segðu þeim að ég verði kominn eftir tuttugu mínútur,” þrumaði faðir Duddleswell. ,,Að því gefnu að Guð sé góður og gegn Iri. ” Ég var þegar sestur inn í bílinn þegar faðir Duddleswell tók eftir því að einhverjir skemmdarvargar höfðu rist sundur hjólbarðann að framan, gangstéttarmegin. Allir fjórir hjól- barðarnir á næsta bíl fyrir aftan voru líka í strimlum. Meðan við vorum að bisa við hjólið missti faðir Duddleswell jafnvægið og féll aftur fyrir sig með hjólbarðann ofan á sér. Eftir að ég hafði hjálpað honum á fætur ætlaði hann að ná í varahjólbarðann og kom að honum vindlausum. ,,Á ég að ná í pumpuna þína, faðir?” ,,Ef þú vildir vera svo vænn.” ,,Hvar erhún?” Hann stappaði niður fæti. „Drottinn minn, sæll og góður, hún er 20 km 1 burtu, í bílskúrnum heima. Heyrðu góði, ég fæ lánaða pumpu. Þú hringir í frú Prig og segir henni að Guð sé Englendingur þegar ÚRVAL allt kemur til alls og að við munum tefjast enn um hríð.” Meðan á þessu stóð hlýtur ökumaður bílsins fyrir aftan að hafa sett hann í gang og ekið nokkra metra áður en honum varð Ijóst að hjólbarð- arnir voru sundurristir. Stðan hafði hann yfirgefið bílinn og lokaði þar með leið okkar. ,,Ég hef lagt bílnum mínum á meðal aula,” andvarpaði faðir Duddleswell. Hann rak hnefann í hurðina á bílnum sem hefti för okkar og marði á sér hnúana. Enn einu sinni hringdum við til prestsetursins og spurðum eftir Daley lækni sem hafði sest inn á skrifstofu föður Duddleswell og fengið sér 1 gks. ,,Donald,” sagði faðir Duddlesweli, ,, hvenær á veislan að byrj a? ” „Fyrirhálftíma.” ,,Það er líka satt.” Faðir Duddles- well blístraði. ,,Hún átti að vera í Tipton-salnum klukkan fjögur. Láttu strax byrja á veislunni til að sparatíma.” „Brúðkaup í öfugri röð! Ljómandi hugmynd, Karl. Ég skála fyrir henni.” Og það gerði hann. „Charles, eitt enn, móðir brúð- gumans er eins og þrumuský og eldingarnar ganga í allar áttir. Gættu þess að vera vel jarðtengdur þegar þú kemur.” Klukkan var að ganga sex þegar við komum og veislan í fullum gangi. Faðir Duddleswell greip í handlegg minn. „Tvennt er mér í vil, drengur minn. Ég er sjálfur löggiltur vígslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.