Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 72

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL tíðarinnar er notið að skyggnast yfir til forboðna ríkisins vest- an megin við Múrinn. (Vestan megin frá skemmta Vestur- Berlínarbúar sér við að fylgjast með því þegar lækkandi sól endurspeglast á turn- súlunni, því þá endurspeglast hún eins og risavaxinn gylltur kross; þeir kalla hann ,,Hefnd Vatikansins”.) I augum hinna dyggu stuðnings- manna „flokksins”, sem koma til Austur-Berlínar að austan, er turninn tákn dýrðar og dásemdar, og svo er einnig um allt það sem hann gnæfir yfír. í augum Tékkans eða Pól- verjans sem kemur í heimsókn er Austur-Berlín miðstöð verslunar austurblokkarinnar. Þegar við hjónin heimsóttum Austur-Berlín síðast- liðinn vetur sagði Rúmeni sem við hittum: ,,Að heimsækja Vesturlönd er okkur bannað og að fara frá Búka- rest til Sófíu er engin tilbreyting. En að heimsækja Berlín er þó að reyna svolítið annað.” Með Austur-Berlín í fararbroddi er austur-þýska lýðveldið orðið eitt af 10 mestu iðnaðarríkjum heims. Austur-Berlín er langmesta heims- bogin í Austur-Evrópu. Hin miklu fyrirstríðs söfn hennar og heimsfræg leikhús hafa verið endurbyggð af ýtrustu nákvæmni: Alexanderplatz, rétt austan við gömlu miðborgina, var endurbyggt og er nú risavaxið torg, umkringt himinháum hótelum og skínandi stórverslunum fullum af tískuklæðnaði og rafeindatækjum. Kastali Hohenzollernkeisaranna við ána Spree, þar sem Unter den Linden endar, var rifinn til þess að rýma fyrir risavaxinni nýrri borgarmiðstöð úr marmara og gleri. A meðal þess sem þar er til húsa er þingsalur sem rúmar 5000 manns í sæti, þingsalir austurþýska þingsins, tylft veitinga- húsa og bara, diskótek, leikhús, lista- safn og nokkur sánaböð. Að minnsta kosti helmingur íbúa Austur-Berlínar, en þeir eru allt í allt 1.1 milljón, býr í íbúðum sem byggðar hafa verið eftir stríðið. Fjögurra herbergja íbúð kostar í leigu sem svarar 3B0 kr. á mánuði. Útivinn- andi ekkja, sem við hittum, býr í minni og eldri tbúð, sem þó hefur verið algjörlega endurbyggð, og leigan sem hún greiðir er aðeins um 160 kr. á mánuði. Hún er þakklát fyrir hið efnislega öryggi sem ríkið býður upp á: ,,Hér er ekkert atvinnu- leysi; ég get verið viss um ellilífeyri minn þegar þar að kemur og besta mögulega læknishjálpin er veitt mér að kostnaðarlausu. Ég mun aldrei þurfa að verða byrði á börnum mínum.” ,,Ef þér stæði til boða að fara fram á eitthvað fleira við ríkisstjórnina, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.