Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL
Kvartunir ungfrú Fraser áttu sér ástœðu, sem lá ekki í
augum uppi.
UNGFRÚ FRASER
OG
LÖGREGLAN
— Nicholas Rhca —
ESSI er handa þér, hróo
-----1* F
*
*
aði Bairstow lögregiu-
jj$ maður. Ég Ieit út um
glugga lögreglustöðvar-
innar og sá roskna konu
koma í áttina að innganginum. Þegar
hún kom inn hvarf Charlie Bairstow
af vettvangi. Ég vissi ekki af hverju.
Konan var nú komin að afgreiðslu-
borðinu og brosti elskulega. Hún
hafði góðan litarhátt og falleg brún
augu, vel snyrt grátt hár og horn-
spangargleraugu. Hún var með
rauðan hatt og taskan og skórnir voru
í stíl.
,,Góðan dag, frú.”
,,Góðan dag,” sagði hún ánægju-
lega. ,,Þú ertnýr, erþað ekki?”
, Jú, frú, nafn mitt er Rhea.”
,,Það er um manninn sem er alltaf
að skaprauna mér,” hóf hún mál sitt
alvörugefin. ,,Ég hef verið hérna
vegna hans áður. Hann heitir
Jackson.”
Ég byrjaði á skýrslu. ,,Jáckson,
• -- » > ö
)a?
,,Já, hann hefur enn einu sinni
verið að verki. ’ ’
,,Má ég fá nafn og heimilisfang
þitt til að byrja með?” Það var alltaf
viturlegt að byrja á réttum enda.
,,Ungrú Fraser. Jósefína Fraser. Ég
bý á Prince Terrace númer 43. Ég er á
eftirlaunum. Getið þér gert eitthvað í
þessu með hannjackson?”