Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 21

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 21
MARTRÖD í GILINU 19 setjast og kastaði löngum skuggum yfir sandinn. Gátu björgunarmenn fundið þál myrkrinu? Bobby reyndi að hughreysta mennina og tíminn virtist standa í stað. Með jöfnu millibili rufu óp Palmers einmanaleik gilsins. Bobby gerði allt sem honum gat hugsast til að lina þjáningar hans. 8.45. Það var skollið á niðamyrkur. Ef hjálpin bærist ekki fljótt vissi Bobby að öll von var úti. Með hverri sekúndu fjaraði lífið út í æðum þeirra. 9.00. Uppi á brúninni birtist Ijós sem færðist hægt í áttina til þeirra. Svo, guð veri lofaður, stóð Barbara hjá honum með ljós og sjúkrabíll frá Johnson City var á leiðinni, einnig þyrla. 9.15. Tólf sjálfboðaliðar fikruðu sig niður til þeirra. Læknir laut yfir hina slösuðu og gaf þeim kvalastillandi sprautur. Palmer kastaði aftur upp blóði; hann fékk vökvagjöf í æð. Sjálfboðaliði beygði sig til að lyfta Palmer á börur. ,,Ekki snerta hann,” hrópaði Bobby. ,,Bíddu eftir þyrlunni!” Nokkrum mínútum síðar var björgunarþyrlan, sem leiðbeint var með rauðum blikkljósum sjúkra- bifreiðarinnar yfir höfðum þeirra. Með sterkum kastljósum fann hún sér stað og lenti bak við eikarlund. Það var ekki nóg. Þyrlan yrði að lenda á sandöldunni. Bobby hentist í átt til hennar og hrópaði: ,,Vírarnir eru þegar slitnir. Það er ekki nokkur leið að koma hryggbrotnum mönnunum lifandi til ykkar. Lendið við ána!” Þyrlan lyfti sér og lenti aftur hjá brakinu. Skipanir sjúkraliða hersins létu sem ljúfasta tónlist í eyrum Bobbys. Þrem tímum eftir slysið voru flugmennirnir á leið á sjúkrahús. Þá fyrst uppgötvaði Bobby að hann verkjaði í skrokkinn af þreytu og hann hafði miklar áhyggjur af því hvort hann hefði hjálpað slösuðu mönnunum eða gert skaðann enn meiri. SEX VIKUM SÍÐAR meðtók Bobby bréf frá heimastöð björgunar- þyrlunnar, sem var skammt frá Fort Hood, þar sem hann var lofaður fyrir sinn þátt í björguninni. Flugmennirnir þrír höfðu lifað af, en þeim fór hægt fram. Densford var með brotinn neðsta hryggjarlið og margbrotinn á báðum fótum. Nollner var margskaddaður á baki með slæman heilahristing, að viðbættum þrem brotnum hryggjar- liðum og mænuskemmd, Palmer var bringubrotinn, með átta brotin r>f og sprungið lunga, ásamt ökklabroti og taugaskemmd á fótum og neðri hluta líkamans. Ef Bobby hefði ekki verið á verði gæti mænuskaði Palmers hafa orðið það alvarlegur að hann hefði ekki getað notað fæturna meir. 14. febrúar 1977, þegar Bobby var að fá sér blund og Barbara var að þvo bílinn þeirra, rann bíll í hlað. Ot úr honum smokruðu sér tveir menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.