Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 74

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL þvegnu herskálunum þremur sem þekktir eru undir nafninu Eftirlits- Charlie. Við héldum sem leið lá frá ameríska hlutanum inn i hroll- vekjandi heim þar sem götunafnið hélt áfram að vera hið sama en allt annað breyttist snögglega. Við vorum nú komin í austur- þýsku eftirlitsstöðina, 80 metra breiða ræmu af einskismannslandi, alsetta gildrum og völundarhúsi í líki brjósthárrar steingirðingar. Volkspolizei (Alþýðulögreglan) tók á móti okkur klædd grænum einkennisbúningum vopnuð hlöðnum vélbyssum. Við vissum að byssurnar voru hlaðnar; síðan Múrinn var reistur 1961 hafa að minnsta kosti 70 Austur-Þjóðverjar verið skotnir þegar þeir reyndu að flýja vestur yfir. Vegabréf okkar voru borin saman við listann yfir „óvini” Austur- Þýskalands. Við greiddum 5 dollara fyrir tvær vegabréfsáritanir, sem voru í gildi til miðnættis, 5 dollaraí vega- toll, og urðum síðan að skipta 6.5 dollurum fyrir austurþýska peninga, sem við áttum að eyða á meðan við værum í Austur-Þýskalandi, eða að öðrum kosti að skila við brottför. Að lokum leitaði fýlulegt ungmenni 1 bíl okkar að bókum, tlmaritum og dag- blöðum. Margt afþvl sem prentað er á Vesturlöndum er dæmt sem áróður í Austur-Þýskalandi og þar með bannað (peningaseðlar eru undan- tekning). Fjörutíu mínútum eftir að við komum að eftirlitsstöðinni var okkur frjálst að aka áfram. Berlínarmúrinn hefur klofið Berlín í tvo hluta í 20 ár, en saga hennar sem borgarheildar er 7 alda gömul. Öðru hverju hefur borgin ratað 1 miklar raunir en aldrei meiri en í seinni heimsstyrjöldinni. Eftir stríðið tóku þeir sem lifðu það af — konur, börn og gamalmenni — sér skóflur í hönd til þess að hreinsa burt 100 milljónir rúmmetra afhrundu grjóti. Jafnvel þegar endurbyggingu borgarinnar var lokið var svæðið umhverfis Parísartorgið — áður talið til gersema Austur-Berlínar — skilið eftir autt. Hér höfðu staðið þær byggingar sem fegurstar voru fyrir stríð — Ríkisráðshúsið, Adlon hótelið, franska og bandaríska sendi- ráðið. Nú er Parísartorgið utan markanna og Brandenborgarhliðið, þessi stórkostlegi sigurbogi, kross- götur svo mikilla atburða í þýskri sögu, er nú lokað. Það er eins og kommúnistarnir hafi fundið sig neydda til þess að færa borgarhluta sinn eins langt frá vesturhlutanum og mögulegt var. I júní 1953 urðu íbúar Austur- Berlínar fyrstir allra milljónanna sem þá voru á sovésku yflrráðasvæði til þess að rísa gegn þessum húsbónda. Þeir börðust hetjulegum en vonlaus- um bardaga, vopnaðir múrsteinum og berum höndum, gegn skriðdrekum Rauða hersins. Innan örfárra ára varð það sem nefnt hefur verið „þjóðaratkvæðagreiðsla fót- anna” að staðreynd: tvær milljónir Austur-Þjóðverja flúðu vestur yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.