Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 8

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL sambandi á það á hættu að upp komi alls kyns hjúskaparvandamál.” Það er einnig samhljóða álit kunnugra að ekki sé ráðlegt að láta framkvæma aðgerðina ef eiginkonan er því mót- fallin. Það er ekki óalgengt að menn séu hræddir við sjálfa aðgerðina, að hún valdi sársauka og óttist að mistök geti átt sér stað á skurðarborðinu. Reyndar er nú talið að sáðrásarof sé ekki flókn- ari aðgerð en hálskirtlataka og varla óþægilegri en tanndráttur. I stuttu máli gerist eftirfarandi: Læknirinn, venjulega þvagfærasér- fræðingur, staðdeyfir og sker síðan smáskurð í punginn sitt hvorum megin. Sáðrásirnar eru dregnar var- lega út sín hvorum megin, skorið á þær og þeim síðan lokað þannig að sæðisfrumur geta ekki lengur komist frá eistum í sæðisvökvann. Skurð- inum er síðan lokað. Eftir að- gerðina eru því engar sáðfrumur í sæðisvökva karlmannsins. Sæðisfram- leiðsla líkamans heldur áfram en það er aðeins rofinn sammni sáðfmmu og sæðisvökva og sæðisfrumur leiddar út á annan veg. Líkaminn heldur áfram að framleiða sömu karlhormóna I óbreyttu magni. Mönnum er yfirleitt ráðlagt að taka lífinu með ró fyrstu dagana eftir aðgerðina. Minni háttar sársauki er ekki óalgengur en verkjatöflur eða kaldir bakstrar em oftast nægileg meðhöndlun. Stöku sinnum koma upp alvarlegri aukaverkanir svo sem ígerð, bólgur, flekkir, meiri háttar verkir, blóðkekkir í námunda við skurðinn eða bjúgur í pungnum. Venjulega er auðvelt að vinna bug á öllum þessum aukaverkunum. Hvað gerist ef karlmaður skiptir um skoðun og óskar þess að geta börn á nýjan leik? Þrátt fyrir að læknar leggi áherslu á að einungis þeir sem staðráðnir em í að eignast ekki fleiri börn gangist undir aðgerðina hafa möguleikar til afturhvarfs aukist verulega. Dr. Sherman Silber þvag- færaskurðlæknirí St. Louis segir að í 9 af hverjum 10 tilfellum, þar sem sáðrásarof hafði verið framkvæmt fyrir 10 árum eða minna, hafi sér tekist að tengja sáðrásirnar saman aftur með viðunandi árangri. Dr. Silber segir að mikið velti á því hversu langt sé síðan sáðrásir voru rofnar, ásamt frjósemi konunnar og færni viðkomandi skurðlæknis, ef frjóvgun á að geta gerst að nýju. ,,Það má næstum alltaf búast við endur- heimt frjóseminnar ef fær skurð- iæknir tengir sáðrásirnar innan eins til tveggja ára frá því þær voru rofnar,” segir dr. Silber. Hann varar samt sem áður við þeirri staðreynd að endurtengingaraðgerðin sé seinleg og sé þar af leiðandi kostnaðarsöm og árangur engan veginn tryggður. Enn- fremur séu aðeins fáir skurðlæknar sem hafi fengið næga þjálfun í þessari vandasömu aðgerð. Flestir þvagfæra- sérfræðingar áætla að líkur á þungun eftir endurtengingu sáðrása séu ekki yfír 50%. Dr. Gerald Zelikovsky, þvagfæra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.