Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 81

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 81
Á GARÐSÖLU SELST ALLT 79 ,,Þú hefur verðlagt hann á tvær krónur. Hann er að minnsta kosti sex króna virði.” Hún sagði að eini tilgangurinn með garðsölu væri að losna við drasl. ,,Já,” sagði ég, ,,en það er óþarfi að gefaþað.” ,,Eg skal setja á hann tvær og fimmtíu,” sagði hún. Hún bað mig að verðleggja bækurnar. Ég varð því að fara í gegnum hundrað bækur, sóðalegar af tíu ára ryklagi, ofan af háa- lofti. Áður en verkinu var lokið hringdi síminn. Maggí vildi fá að vita hver það var. ,,Mac langaði að skreppa hingað og fá sér bjór,” sagði ég. ,,Ég sagði honum að ég væri önnum kafinn við að flokka sóðalegar bækur.” ,,Já,” sagðihún. , ,Hann sagðist koma strax. Þegar Maggí sagði drengjunum frá garðsölunni voru þeír jafnhrifnir og ef þeir ættu að fara í píanótíma. Þeirra framlag var: þrjú púsluspil í einum kassa, poki af gömlum vasaljósarafhlöðum og byssubelti úr gerviefni sem hafði legið alian veturinn úti undir runnunum. Ég sagði þeim að ég skildi ekki hvernig þeir ætluðu að hagnast á þessu. Roy horfði á Sammy og Sammy horfði á Roy. Báðir iitu svo á mig. ,,Megum við eiga pen- ingana?” ,,Þetta er ykkar dót,” sagði ég. Sú stund sem allir amerískir foreldrar iifa einhverntíma er að sjá í fyrsta sinn kapitalistaglampa í augum barnanna sinna, hún kemur við mann. Til allrar hamingju gat Maggí stöðvað þá áður en þeir tæmdu herbergið sitt alveg. Dagana sem við ætluðum að nota fyrir garðsöluna var veðurútlit ótryggt. Það var kyrrstæð lægð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.