Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 82

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 82
80 skammt undan. Á klukkutíma fresti hringdum við í veðurstofuna. Eg gat vel skilið hvernig Eisenhower hafði liðið á D-daginn*. Dótinu okkar var nú raðað upp á breiða planka, stórar hrúgur af gömlum fötum við innganginn, eftirlíking af lista- verkum á sólveröndinni. Eldhúsáhöld voru í forstofunni og átti að flytja þau út ef sýnt yrði að veðrið héldist. Garðsalan var auglýst á laugardags- morgni en jafnskjótt og blaðið vat komið út á föstudeginum fór fólk að hringja. Vorum við með antikhús- gögn, málverk, postulín? Maggí svar- aði því neitandi. Aðeins miðstéttar- dót. Nokkrir þurftu að ganga úr skugga um að svo væri í eigin persónu. Þeir komu áður en salan hófst, sneru við hlutum til að vita hvar þeir voru framleiddir og svipuðust um. Ung kona sýndi manni sínum neðan á vasa. „Trenton”, sagði hún og sneri upp á sig. Hvað héldu þau að þau fengju á þessu verði? Vel klædd hjón rótuðu í fatnað- inum, stráðu bókum út um allt og færðu hluti úr lagi. Þetta bar vott um leiðindapersónuleika. Að lokum bauðst konan til að borga hálft verð fyrir nokkra smáhluti. Maggí sagðist ekki vera tilbúin til að lækka verðið. Þá brosti konan sykursætt og sagði að hún yrði að gera það þegar hlutirnir væru ekki af hærri gæðaflokki — * D-dagur = 6. júní 1944, þegar bandamcnn réðust inn í Frakkland I síðari heimsstyrjöld- inni. ÚRVAL ekkert sem vandaður safnari hefði áhuga á. Maggí sendi brosið til baka og sagði að það væri leitt að þau hefðu ekki komið áður en hún seldi hollenska postulínið. Hollenska postulínið? spurði konan. ,,Já, það voru gamlir diskar. Sumir keyptu marga. Konan varð að styðja sig við dyrastafinn. Hvernig stóð á því að bestu hlutirnir voru seldir áður en salan hófst? Maggí klappaði henni létt á öxlina: ,,Ef þú vilt vera vandaður safnari verðurðu að vera ýtnari. ” Garðsala er taugatrekkjandi reynsla. Jafnvel þínir bestu hlutir taka sig ekki vel út í björtu sólskini. Þeir eiga sögu um mistök og rangar álykt- anir. Alla helgina var ég umkringdur minningum sem ég hefði kosið að gleyma. Ég kallaði halló til kunningjakonu Maggíar. Hún leit kuldalega á mig og hélt áfram. Ég spurði Maggí: ,,Hvað er að Esme?” Hún útskýrði að Esme hefði verið að róta í skrautmunum og fundið þar styttu af flækingi með barðastóran hatt, ríðandi á asna. Maggí var of sein að muna að hún hafði unnið styttuna í bridskeppni hjá Esme. ,,Hvað gat ég sagt?” sagði Maggí. ,,Ég sagði henni að ég hefði verið að leita að styttunni hátt og lágt og það hlyti að hafa verið þú sem settir hana þarna. Það getur vel verið að hún tali ekki við þig næsta árið. ’ ’ Það er ekki hægt að vera of varkár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.