Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 76

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL menn hafa nú komið á frábæru kerfi sem stuðlar að þátttöku almennings í uppbyggingunni fyrir stjórnkerfíð. Um það bil þrjár milljónir gesta koma ár hvert til þess að sjá hvað hefur verið endurbyggt. Miðpunkturinn í þessari endurbyggingu er Pergamon sem stendur á Safneyju. Þar rís forkunnar- fögur endurbygging gríska altarisins, enda dregur það nafn sitt „Pergamon” afþví. Leikhús- og óperulíf er einnig með miklum blóma. Berliner Ensemble, sem stjórnað var af Bertolt Brecht þar til hann lést 1956, heldur áfram að setja upp verk meistara Brecht en sum hver þeirra verka yrðu aldrei þoluð í Moskvu. En fagurfræðilegt stolt menningarhliðar Austur- Berlínar er endurbyggða Ríkisóperu- húsið þar sem öruggt má teljast að hvert kvöld sjáist einhver leiðtogi kommúnistalandanna. Daglegt líf í Austur-Berlín sýnir allt aðra hlið mannlífsins: hlið sem á lítið sem ekkert skylt við allan þennan glæsibrag. Dauflegt þramm og drungi virðast fremur einkenna borgarlífíð, svo og stöðug leit eftir samþykki ríkisins. Þar sem enn er húsnæðisskortur er ekki líklegt að einhleypt ungmenni sem gjarnan vill yfírgefa föðurhúsin fái samþykki ríkisstjórnarinnar til þess að leigja sér eigin íbúð, jafnvel þó að hún sé fyrir hendi. Fulltrúi „Flokksins” hins veg- ar hefur allar líkur til þess að fá úthlutað íbúð við hina nýtískulegu Karl-Marx- Allee, og eftir því sem hann hefur virðulegri titil fær hann stærri íbúð. í borgarþjóðfélagi sem hefur undanfarna þrjá áratugi heyrt hamrað á kostum stéttlauss þjóðfélags er þessi hygling til þeirra sem eru í náðinni hjá ríkisstjórninni stöðugt reiðiefni. Með stefnu sem lýsir yfir andúð sinni á borgaralegu verðmætamati en er í stöðugri þörf fyrir erlendan gjaldeyri til þess að greiða fyrir innflutning sinn hafa stjórnvöld í Austur-Þýska- landi sett á stofn keðju svokallaðra „Intershops” (verslana fyrir þá út- völdu.) Þær selja innflutt kaffí, snyrtivörur, gallabuxur og jafnvel bifreiðar til þeirra sem geta greitt fyrir vörurnar með vestrænum gjaldmiðli. Þetta hefur leitt til jafnvel dýpri stéttaskiptingar á milli þeirra sem hafa aðgang að vestrænum gjaldmiðli — en það eru mestmegnis Austur- Berlínarbúar sem hafa samband við ferðamenn vestan frá eða ættingja hinum megin við vegginn — og þeirra sem enga von hafa til þess að komast yfir vestrænan gjaldmiðil. Þessi sundurgreining er svo áberandi að verkamenn í raftækjaverksmiðju kröfðust þess nýlega, árangurslaust að vísu, að þeir fengju greidd 20% launa sinna I vestur-þýskum mörkum. Þó að ríkisstjórnin haldi því ranglega fram að þýsku gjald- miðlarnir tveir séu jafnverðmiklir er það svo í raun að fjögur austur-þýsk mörk jafngilda einu vestur-þýsku. Austur-Þjóðverjar geta fylgst með vestur-þýska sjónvarpinu, og svo til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.