Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 90

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 90
88 ég að best væri að við færum aftur til mannanna. Þá langar að vita hvað til stendur. Ég ætla að fara með þetta kort og skýra þetta fyrir þeim. ’ ’ Hann þagnaði og bætti svo við, ðfram- færinn: ,,Þá langar nefnilega að vita.” Svo stóðu yfírmennirnir þrír upp og fóru út. Menn þeirra voru í bragganum. Tötrakafteinríinn og lautinantarnir hans gengu yfír götuna í skerandi hvítu sólskininu og inn í braggann og lokuðu á eftir sér. Þeir voru lengi inni og lögðu áætlunina fyrir mennina 40. Ventotene 3. desember 1943 Sjóherinn kom saman í hafi í rökkurbyrjun og mundaði fylkingu og lagði af stað á fyrirfram ákveðnum hraða til að koma til eyjar- innar Ventotene þegar tunglið gengi undir. Ætlunin var að ná eynni á sitt vald og taka þýsku radarstöðina sem þarna var. Tunglið var nærri fullt og það var ekki æskilegt að þeir á eynni vissu hvaða liðsafli væri annars vegar, svo ekki átti að reyna árásina fyrr en algert myrkur kæmi. Flotinn dreifðist í fylkingu og færðist hægt yfír kyrran hafflötinn. Fallhlífarhermennirnir sem áttu að gera árásina sátu á þilfarinu á tundur- spillinum í hópum og horfðu á tunglið. Það var eins og þeim væri dálítið órótt. Þegar búið var að þjálfa þá til að falla af himnum ofan voru þeir settir á sjó fyrir fyrstu átökin. ÚRVAL Kannski þótti þeiin þetta hneykslan- legt. Það var loftárás meðfram allri ítölsku strandlengjunni. Af hafi mátti sjá eld- sprengjurnar svífa niður og síðan sprengingarnar og kastljósin neðan af jörðu dálítið til hægri. En ströndin hafði sem sagt öðrum hnöppum að hneppa en fylgjast með litla sjóhers- flotanum sem stefndi í norður. Tímaáætlanirnar stóðust nákvæmlega. Tunglið var logarautt áður en það settist og rétt er það settist bar háa eyna eins og bólu við rauðgulan hlemminn. Um leið og það var horfíð var svo dimmt að tveir menn sem stóðu með axlirnar saman sáu ekki hvor annan. Eyjan var almyrkvuð. Hún hafði verið almyrkv- uð í þrjú ár. Þegar fylking sjóhersins hafði tekið sér stöðu skreið smábátur með sterkan hátalara upp að strönd- inni. 500 metra undan landi var hátalaranum beint að landi og hræði- leg rödd bergmálaði tilkynninguna: „ítalir,” sagði hún. ,,Nú verðið þið að gefast upp. Við erum komnir með ofurefli liðs. Þýskir bandamenn ykkar hafa snúið við ykkur baki. Þið fáið 15 mínútur til að gefast upp. Sýnið þrjú hvít ljós til merkis um uppgjöf. Eftir 15 mínútur hefjum við skotárás. Þetta verður endurtekið.” ■— Tilkynningin var endurtekin — ,,. . . þrjú hvít ljós til merkis um uppgjöf. ’ ’ Svo var nóttin hljóð. Uppi í brúnni á tundurspillinum pírðu yfirmennirnir augum út í myrkrið í átt að eynni. Úti við borð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.