Úrval - 01.05.1981, Side 8

Úrval - 01.05.1981, Side 8
6 ÚRVAL kynvillusambandi; samt sem áður verða fæstir þeirra kynvillingar. 9. Óttinn við að eiginkonan fái áhuga á öðrum mönnum. I heimi karlmannsins eins og veröldin er oft kölluð er það viðtekin venja að það sé karlmaðurinn sem haldi fram hjá, það sé konan sem þjáist vegna hegðunar hans. En eins og málin hafa skipast í dag er þessi ótti oft byrði karlmannsins. Sú tilfinning að ,,ciga” er rík í sálarlífi karlmannsins og afbrýðisemi sem óhjákvæmilega fylgir hefur valdið ómældum ósköpum. Maðurinn sem trúir að hann eigi konuna sína vill ekki að neinn fái hana, hann hefur líka á tilfinning- unni að ótryggð eiginkonunnar sé aðeins tímaspursmál eða spurning um tækifæri, þessir menn eru líklegir til að þjást af ótta um eigin ófull- komleika. Breytt viðhorf hjá þessum hópi manna er til mikils góðs og kona sem skilur þetta og vinnur hljóðlát að því að efla sjálfstraust hans hefur meiri líkur á að öðlast jafnræði á kynlífssviðinu heldur en sú sem bregst reið við afbrýðisemi hans. Aðrir karlmenn hafa auðvitað mismunandi en skyld vandamál: þeir ætla að vera tryggir en drýgja hór í huga sínum með öðrum konum. Þetta er fullkomlega eðlilegt en þeir hafa ekki allir þann skilning á. Þeir óttast að þeir geri alvöru úr þessu, ef til kastanna kemur, eins og þeir óttast ótryggð kvenna sinna. Sá ótti er venjulega ástæðulaus. Bæði kynin verða að læra að hugarflug í þessu sambandi getur verið góður viðauki við daglegt líf en ekki óttalegur fyrir- boði ósæmilegrar hegðunar. ÖTTI OG SEKTARKENND hafa spillt meira fyrir kynlífi karla og kvenna en hægt er að gera sér grein fyrir og þó að við vitum það flest reynist erfítt að nota þá vitneskju til að auðga okkar eigin tilveru. Kona sem raunverulega skilur óttann sem ásækir manninn og veit hve hörmu- lega hann getur eyðilagt ástar- samband getur tekið stór skref í þá átt að útrýma þessum ótta. Kannski þarf ráðgjafar sálfræðings með, er það fyrsta og veigamesta skrefíð og oft það eina sem til þarf. Enginn karlmaður og engin kona lifa án ótta. En við getum útrýmt ástæðulausum ótta varðandi kynlífíð sem hindrar eða tefur fyrir fullkomnun einnar dýpstu þarfar mannsins. ★ Ef þú veltir einhverju fyrir þér klukkan þrjú að nóttu og svo aftur klukkan þrjú daginn eftir færðu áreiðanlega mismunandi niður- stöður. —S.H.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.