Úrval - 01.05.1981, Síða 12

Úrval - 01.05.1981, Síða 12
10 ÚRVAL meiri en allt rafafl sem framleitt er á jörðinni og birtan frá útsendingargeislanum var tíu milljón sinnum sterkari en birtan frá sólinni. — í þrjár mínútur, segir Drake, — vorum við skærasta stjarnan í okkar sólkerfi. Útvarpssendingar hafa ekki verið einu tilraunir okkar til þess að ná sambandi við lífverur, ef einhverjar eru, á öðrum hnöttum. Úti í geimnum sniglast um Pioneer 10 og Pioneer 11 — en með því er átt við að þeir fari ekki nema með tíu mílna hraða á sekúndu. Á þeim eru plötur sem Sagan, Drake og listakonan Linda Salzman Sagan hafa gert. Eftir að hafa kannað Júpiter áttu þessir tveir gervihnettir að halda áfram út úr sólkerfinu og vel getur verið að einn góðan veðurdag eigi einhver eftir að taka við og leysa úr skilaboðum þeirra. Þar er sagt frá því hvar jörðin og sólin eru miðað við staðsetningu 14 annarra stjarna sem senda frá sér radíómerki. Teikning er af sólkerfinu og af manni og konu í réttu stærðarhlutfalli miðað við geimfarið. Stjarnfræðingarnir við Cornell segja: ,,Þessi kort úr málmi eru gerð með það fyrir augum að endast lengur en nokkur önnur mannanna verk og eiga að haldast óbreytt í hundruð ef ekki þúsundir milljónir ára.” Á leið út að ystu mörkum sólkerfisins hafa sömuleiðis verið Voyager 1. og 2. Þeir hafa farið fram hjá Júpiter og til Saturnusar og enn lengra út. í Voyager-förunum báðum eru hljómupptökur með kveðjum á 60 tungumálum, 116 myndir af hinu og þessu á jörðinni og einnar og hálfrar klukkustundar löng tónlistar- dagskrá. „Topplögin á jörðinni” kallar Ann Druyan þessa dagskrá en' Ann starfaði við undirbúning þessarar útsendingar. Á meðan sumir gefa hugmynda- fluginu lausan tauminn hvað varðar upplýsingar um líf á öðrum hnöttum eru aðrir sem fyllast ótta við tilhugsunina um að samband náist við þessar lífverur. Setjum sem svo, segja hinir efasemdafullu, að þessar lífverur á öðrum hnöttum vilji komast til annarra pláneta til þess að setjast þar að eða líti á þessar plánetur sem matarforðabúr sitt og íbúa þeirra sem þræla? Væri þá ekki betra fyrir okkur að láta sem minnst á okkur bera og fara okkur hægt, spyrja þeir. Hinir, sem eru gagnteknir af framtíðarhorfunum, líta á sambandið við aðra hnetti og hina auknu þekkingu sem því væri samfara sem nýtt sameiningarafl manna og þjóða. Það myndi hafa auðgandi áhrif á vísinda- og tæknistarfsemi okkar sem annars myndi þurfa til bæði mikla peninga, tíma og mikla vinnu. Ef til vill, segja þeir, eigum við eftir að tengjast ótal menningarsamfélögum í hinum miklu og víðfeðmu stjðrnukerfum. Hver getur um það sagt? ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.