Úrval - 01.05.1981, Side 41

Úrval - 01.05.1981, Side 41
UNGLINGAR íHELGREIPUM EITURLYFJA 39 London sagði í viðtali; þar sem verið var að ræða um hlutverk foreldranna: ,,Of margir sjúklinga minna eru vanrækt börn lækna, lögreglumanna og annarra vinnusjúkra foreldra. Foreldrar geta aldrei treyst því fullkomlega að börn þeirra leiðist ekki út t eiturlyf. Þeir geta dregið úr áhættunni með því að gefa gott fordæmi varðandi eigin not á „viður- kenndum” ávanaefnum eins og til dæmis áfengi. Og framar öllu öðru verða foreldrarnir að sýna börnum sínum ást og umhyggju og gefa sér tíma til þess að umgangast þau. ” ★ Áður en mannskepnan yfirgefur þennan heim ætti hún að hafa gert sér grein fyrir hvað hún er að flýja, hvert og hvers vegna. —J.T. Kunningjakona mín fékk gjöf senda frá útlöndum. Þegar hún opnaði pakkann sá hún að í honum var vasi — sem hafði brotnað í nokkra parta. Hún raðaði saman brotunum og sá að hann hafði verið herfilega ljótur. Af því að pakkinn var tryggður fór hún með leifarnar af vasanum og umbúðirnar á pósthúsið. Póstfulltrúinn leit lauslega á brotin og sagði: ,,Mér sýnist þú barahafa verið heppin.” —C.H. ,,Það er sagt að milljónir sýkla geti lifað á dollaraseðli,” segir Bob Orben. ,,Þeir eru heppnir, ég fæ ekki einu sinni hádegisverð fyrir hann.” —E.W. „Þegar þú verður frægur,” segir Rodney Dangerfield, „þá geturðu ekki gleymt gömlu kunningjunum: þú getur auðvitað reynt það en þeir gefa þér engan frið til þess. ’ ’ — E.V. Tilkoma leysigeislans hefur gert mögulegt að mæla einn milljónasta úr tommu. Engar fréttir. Eigendur bílastæða hafa gert það árum saman. —F.F.V. Hefurðu klappað einhverjum í dag? Klapp er lækning sem þjóðfélagsfræðingurinn Virginia Satir ráðleggur fyrir þunglynda. Á ráðstefnu sem haldin var með sálfræðingum sem fást við unglinga- vandamál sagði hún: „Svitaholurnar geta tekið á móti skilaboðum um væntumþykju.” Svo bætti hún við: „Klapp fjórum sinnum á dag dugar til að skrimta, átta sinnum til viðhalds og tólf til vaxtar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.