Úrval - 01.05.1981, Page 51

Úrval - 01.05.1981, Page 51
HARLEM ÍSÁL MINNI 49 Áreiðanleiki er innsta leyndarmál óræðra leyndardóma lífsins í Harlem. Ófyrirgefanleg synd þar er að vera falskur. Þú getur verið hvað sem þú vilt, svo framarlega sem þú ert „ekta”. Hið afkáralega, hið hlægi- lega, hið frábrugðna, hið óþekkta, hið óþrifalega, hið vanskapaða, hið fagra, hið tígulega — allt á sinn stað í Harlem. Af aldagamalli reynslu af því að vera svartur í óvinveittum heimi þekkja þeir á auga lifandi bragði hver er ekta og hver falskur. Sameinað afl. Ef til er eitthvert sameinandi afl í Harlem þá er það kirkjan. Þó að deildir hennar séu margar verka þær sameinandi á mannfélagið. Framar öllu leitar samfélagið lausnar persónulegra og opinberra vandamála hjá kirkjunni. Það kemur oft fyrir að kirkjan í Harlem telur sig knúna til að eiga frumkvæði í félagslegum, hagfræðilegum eða pólitískum málum sem að öllu jöfnu heyra ekki undir hana. Moran Weston, prestur við St. Philips biskupakirkjuna, segir: ,,Það er ekki hægt að einangra Harlem eins og vandamálin þar séu á einhvern hátt sérstæð og ekki hægt að bera þau saman við lík fyrirbæri annars staðar í þjóðfélaginu. Harlem er aðeins skýrt dæmi um hvað er rangt í stóra samfélaginu. ” Moran Weston segir að lausn allrar þjáningar Harlem liggi í menntun og leiðtogum. Harlem á fólk sem hefur bolmagn til að bæta hlutina. Fólk sem hefur óseðjandi lífslöngun, endalausan sveigjanleika og ósigrandi skopskyn. Lífið í Harlem er alltaf opinberun og aldrei meira en í dauða. Það er ekki langt síðan ég var viðstaddur jarðarför konu sem bar ættarnafn mikillar ættar Suður-Ameríku sem átti rætur sínar að rekja til þrælatíma- bilsins. Hún var frá Alabama, kannski sextíu ára er hún lést, hafði alið mörg börn og búið í Harlem. Þegar hún lést var hún aðstoðar- kennari í skóla í Harlem. Tveimur árum áður eða svo hafði hún lokið prófum sem veittu henni aðgang að skóla þar sem hún lagði stund á listfræði til BA prófs. Hún ætlaði sér að ná doktorsgráðu í þeirri grein er fram liðu stundir. Ég kveð hana að hermannasið því að andi hennar holdi klæddur er hinn ósigrandi andi Harlems: Ábótavant, jafnvel þegar best gekk, en hversu illt sem útlitið var, þrungið aðlögunarhæfni. Þegar fátæktin þjakaði hana og vonir hennar, eigin- mannsins og barnanna brustu, barðist hún, brosti og dansaði. Og þannig er Harlem. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.